Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 42

Kjarninn - 12.12.2013, Blaðsíða 42
12/14 kjarninn vísindi Kínverjar stefna til tunglsins Aðalmarkmið kínversku geimáætlunarinnar er að senda menn til tunglsins og eru bæði mannaðar og ómannaðar geimferðir skref í þá átt. Árið 2003 varð Kína þriðja ríkið í sögunni til að senda mannað geimfar á braut um jörðina. Átta árum síðar komu Kínverjar sér upp lítilli geimstöð. Engin önnur þjóð hefur uppi svipuð áform og því er þar ekki um neitt kapphlaup að ræða. Chang’e 3 er þriðji ómannaði leiðangur Kínverja í undir- búningi fyrir mannaðar ferðir til tunglsins. Áður hafa tvö kínversk geimför komist á braut um tunglið en nýjasti leiðangurinn er sá metnaðarfyllsti til þessa. Kínverjar horfa líka lengra út í geiminn. Fyrir tveimur árum fékk kínverska Mars-farið Yinghuo-1 far með Fóbos- Grunt leiðangri Rússa út í geiminn. Geimskotið misheppnaðist hins vegar og komust geimförin því aldrei á leiðarenda. Að sögn yfirmanna kínversku geimáætlunarinnar stefna þeir á að koma ómönnuðu geimfari til Mars eftir fimm til sjö ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.