Kjarninn - 12.12.2013, Qupperneq 48

Kjarninn - 12.12.2013, Qupperneq 48
39/43 kjarninn BÍLaR leiðangri hans að bæta heimsmetið, og stóð það nú í 6.358 metrum. Báðir þessir leiðangrar útheimtu háar fjárhæðir og margar vinnandi hendur. Með styrkjum frá bíla- framleiðendum og löngum undirbúningi heppnuðust tilraunir þeirra við heimsmetið nær áfallalaust. vildi bæta met á gömlum suzuki samurai Gonzalo Bravo heitir ungur Sílemaður, skrifstofumaður að at- vinnu, en jeppaáhugamaður frá unga aldri. Gonzalo fylgdist með fréttum af leiðöngrunum árið 2005 og fannst það skítt að heimsmetið væri skráð á einhverja útlendinga. Hann og vinir hans höfðu þrætt fjall- garða Andes á heimasmíðuð- um torfærujeppum síðan þeir höfðu aldur til og nú fanst Gonzalo að einhver yrði að taka í taumana. Ojos del Salado væri síleskt fjall, ef heimsmetið yrði sett á þessu fjalli ætti það að vera sett af Sílemanni. En Gonzalo var ekki auð- kýfingur og ekki voru í boði tugmilljóna styrkir til að gera út slíkan leiðangur frá Síle. Hann átti þó gamlan Suzuki Samurai-jeppa og ákvað að með útsjónarsemi ætti hann kannski möguleika á að bæta met útlendinganna. Í byrjun árs 2006 hóaði hann í nokkra félaga og hóf undirbúninginn. Við tók þrotlaus vinna um kvöld og helgar í bílskúrnum hjá Gonzalo. Hann átti nokkra áhugasama og fórnfúsa vini sem lögðu hönd á plóginn. Bíllinn var þegar breyttur fyrir torfæruakstur, með Toyota-hásingar, skriðgír og dráttarspili. Auk þess hafði hann áður fengið örlítið stærri vél, 1,6 lítra úr Suzuki Sidekick-bifreið. Til að vega upp á móti þunnu loftinu í þessari miklu hæð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.