Kjarninn - 12.12.2013, Síða 70

Kjarninn - 12.12.2013, Síða 70
30/33 kjarninn MaRKaðSMáL m argir tengja markaðsmál fyrst og fremst við yfirborðs- og auglýsingamennsku. Í ljósi þess að auglýsingar tröllríða tilveru okkar er það ekkert skrýtið. Við þetta er þó margt að athuga. Markaðsmál snúast ekki bara um að kaupa kynningu á vöru og þjónustu í fjölmiðlum. Þau snúast einnig um aðra mikilvæga þætti eins og til dæmis verð- lagningu, eiginleika vöru, gæði þjónustu og hvar og hvernig vörur eru seldar og afhentar viðskiptavinum. Reyndar fær markaðsfólk sjaldnast að koma nálægt neinu af ofangreindu nema auglýsingum en sú sorgarsaga innihaldið skiptir öllu Efnismarkaðssetning byggir á því að fyrirtæki verði sjálfstæður útgefandi á efni í stað þess að kaupa auglýsingar og umfjallanir markaðsmál Jón Heiðar Þorsteinsson Markaðssérfræðingur hjá advania

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.