Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 20

Kjarninn - 27.02.2014, Qupperneq 20
04/05 stjórnmál deilt á þingi Samhliða umfjöllun um þingsályktunartillöguna, þar sem lagt er til að umsóknin um aðild að ESB verði formlega dregin til baka, voru mótmælafundir á Austurvelli þar sem andstæðingar stefnu stjórnvalda komu saman og gerðu hróp að Alþingi og stjórnvöldum. Meginkrafan frá mótmælunum var sú að þjóðin ætti að fá að ráða för og segja hug sinn til málefnisins með þjóðaratkvæðagreiðslu, eins og formenn stjórnarflokkanna ræddu ítrekað um í aðdraganda kosning- anna í fyrra, en fyrsti mótmælafundurinn var mánudaginn 24. febrúar. Innan veggja Alþingishússins var harkalega deilt um þingsályktunartillöguna og ekki síst orðalag hennar. Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sakar ríkisstjórnina um að fremja skemmdarVerk á tækifærum íslands Jón Sigurðsson, forstjóri Össurar, kveðst hafa brugðið illilega við áformum ríkisstjórnarinnar um að slíta aðildarviðræðum við Evrópusambandið og draga aðildarumsókn Íslands til baka. Hann sakar ríkisstjórnina um ábyrgðarleysi með því að kippa til baka eina skýra valmöguleika þjóðar- innar varðandi afnám gjaldeyrishafta og vandamál tengd íslensku krónunni, án þess að leggja á borðið aðra raunhæfa áætlun. Hann segir afstöðu Framsóknarflokks ekki koma á óvart en segir afstöðu Sjálfstæðisflokksins vera óskiljanlega. Flokkurinn fari nú í fyrsta skipti gegn stærstum hluta atvinnulífsins og verkalýðs- forystunnar og greinilegt sé að ákveðnar atvinnu- greinar njóti forréttinda umfram aðrar. Umræðan snúist um mjög þrönga hagsmuni. Hann tekur undir þær raddir að með ákvörðun sinni brjóti stjórnarflokkarnir gefin loforð í að- draganda síðustu alþingiskosninga. Ekki sé hægt að ætlast til þess að ríkisstjórn sem sé mótfallin aðgöngu í Evrópusambandið haldi þeirri vegferð áfram. Hins vegar sé hægt að ætlast til þess að hún haldi möguleikanum opnum með því að setja viðræðurnar á ís. Með ákvörðun sinni sé ríkisstjórnin að fremja skemmdarverk á tækifærum Íslands um ókomin ár.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.