Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 81

Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 81
02/05 kVikmYndir þá ekki komin á dagskrá. Aðallega áttu þessi samtök með 36 stofnmeðlimi að bæta ímynd kvikmyndageirans og voru stofngreinarnar einugis fimm: leikarar, handritshöfundar, tæknimenn, framleiðendur og leikstjórar. Það er óhætt að fullyrða að mikið sé breytt síðan og kannski ber helst að nefna að í dag vasast Akademían lítið sem ekkert í launa- og verkalýðsdeilum félaga sinna og hefur ekki gert lengi. Í byrjun var lagt upp með tólf verðlaun sem deilt var milli þessara fimm greina en í dag eru greinarnar orðnar 17 talsins og verðlaunaflokkarnir eru 24. Að auki eru sérleg Óskarsverðlaun haldin ár hvert fyrir tækninýjungar í kvikmyndaheiminum en ég mun ekki fjalla um þau hérna. Fjöldi meðlima er rétt rúmlega 6.000 en það verður fátt um svör þegar Akademían hefur verið spurð um nákvæman fjölda. Sumir telja þessa launung vera af ásettu ráði til að tilnefningaferlið fari ekki illa sökum slúðurs, og Akademían hefur aldrei birt meðlimaskrá. Til að verða með- limur eru tvær meginleiðir í boði; viðkom- andi er boðið sérlega eða er tilnefndur. Meðlimir innan Akademíunnar taka árlega fyrir hugsanlegt nýtt blóð og þegar þú ert meðlimur er það ævilangt. Fólk sem hefur ekki leikið í fjölda ára og jafnvel snúið bakinu við Hollywood og kvikmyndageiranum getur kosið og er atkvæði þess alveg jafn mikilvægt og hvers annars. 90 prósent leikarar Dagblaðið Los Angeles Times gerði ítarlega rannsókn árið 2012 sem varpaði skýru ljósi á Akademíuna. Í dag er meirihluti meðlima leikarar, um 5.100 af þessum 6.000 meðlimum eða tæp 90 prósent, og niðurstöður þeirrar rannsóknar voru sláandi að mörgu leyti. Þegar litið var til einfaldra breyta eins og aldurs, kyns og kynþáttar er farin að renna heldur einsleit gríma yfir andlit Akademíunnar. Miðað við tölurnar sem LA Times fékk út er meirihluti meðlima hvítir karlmenn, eða um 90 prósent, og þar sem 43 aðilar sitja „Akademían hefur aldrei birt meðlimaskrá. Til að verða með- limur eru tvær megin leiðir í boði; viðkomandi er boðið sérlega eða er tilnefndur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.