Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 69

Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 69
02/06 pistill tækninýjunga einna helst rekja til samfélagsmiðla. Þeir verða sífellt stærri hluti af daglegu lífi fólks, ekki síst með tilkomu og útbreiðslu snjallsíma. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur með skipulögðum hætti reynt að tileinka sér þessa miðla, fyrst og fremst með það að markmiði að nýta þessa nýju miðla og nýju tækni til að vinna að því grundvallar- markmiði að auka öryggi og öryggistilfinningu þeirra sem búa, starfa og dvelja á höfuðborgarsvæðinu með aukinni upplýsingamiðlun og gagnvirkum samskiptum við þá sem lögreglan á að sinna og þjóna. En hvaða miðlar eru þetta og hvernig nýtast þeir lög- reglunni? Í þessari grein er ætlunin að fara yfir það helsta sem lögreglan er að gera á sviði samfélagsmiðla og af hverju. facebook Fyrstu skref lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á samfélags miðlum voru stigin á Facebook. Notkun á þessum samfélagsmiðli átti sér nokkurn aðdraganda, enda var þarna verið að þreifa sig áfram á nýju sviði. Nokkur lögreglulið, bæði í Evrópu og Bandaríkjunum, höfðu þá þegar stigið fram á sjónarsviðið á þessum vettvangi og þóttu þau skref jafnvel þó nokkuð djörf fyrir stofnun eins og lögregluna, sem hefur á sér yfirbragð íhaldssemi og fyrirsjáanleika. Að sama skapi hefur lögreglan þörf fyrir það að vera í góðum tengslum við fólk, en bæði til þess að miðla og taka við upplýsingum og vegna umtalsverðrar notkunar fólks á þessum samfélags- miðli var kominn nýr vettvangur fyrir lögregluna líkt og aðra til að hasla sér völl. Síða lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á Facebook sló strax í gegn og er fram á þennan dag mikil- vægasti samfélagsmiðillinn fyrir lögregluna vegna þess hve margir Íslendingar nota Facebook. Í dag fylgjast ríflega 47 þúsund manns daglega með því sem lögreglan sendir þar frá sér og útbreiðslan er enn meiri þegar mikilvæg skilaboð eða upplýsingar koma frá lögreglunni. Nefna má sem dæmi að á einum sólarhring sá tæplega helmingur Íslendinga skilaboð og myndband sem lögreglan sendi frá sér vegna rannsóknar á neyðarkalli og þegar mikið hefur verið um að vera, eins og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.