Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 5

Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 5
02/03 Leiðari Siðvæðing og hófsemi Á grundvelli þessa var ákveðið að gerð yrði rannsóknar- skýrsla. Skýrslan var gerð, var mjög viðamikil og um hana ríkti nokkur sátt. Það var helst að þeir sem fjallað var um væru ósáttir, en það mátti alltaf vera ljóst að þeir sem áttu þátt í því hvernig fór myndu reyna að fegra sinn hlut. Slík endurskrifun sögunnar hefur verið í gangi allar götur síðan. Meðal þess sem fjallað var um í skýrsl unni var þörfin á siðvæðingu á Íslandi, enda siðferði ábótavant víða. „Leggja þarf rækt við raunsæja, ábyrga og hófstillta sjálfsmynd íslensku þjóðarinnar sem byggist á þekkingu og skilningi á menningu okkar og samfélagi,“ er til dæmis einn lærdómurinn sem skýrsluhöfundar töldu að draga mætti af hruninu. Sú sjálfsmynd þjóðar sem stjórnvöld reyna nú að draga fram getur hins vegar hvorki talist raunsæ, ábyrg né hófstillt, heldur er hún byggð á Icesave-sigurhroka og blindri vissu um að Ísland sé best og mest. Það var hætt við hófsemina á miðri leið. Betri fjölmiðlar, fræðimenn og stjórnarskrá Annað sem átti að breyta og bæta var þáttur fjölmiðla og fræðimanna. Vandaðir fjöl- miðlar eru enda helsta upplýsingaveita almennings og vettvangur borgara til að tjá sig, svo aftur sé vitnað í skýrsluna. Staða fjölmiðla er hins vegar síst betri nú, fjórum árum eftir útgáf- una, en hún var þá. Til dæmis var fjallað um mikilvægi þess að efla hér Ríkisútvarpið. Það hefur aldeilis ekki verið gert heldur hætt við á miðri leið. Ef einhver velkist í vafa um það má skoða nýskipaða stjórn, nýleg ummæli forsætis ráðherra og aðeins eldri ummæli liðsmanns hagræðingarhóps ríkisstjórnarinnar. Þá var í skýrslunni talað um háskólamenn, sem þyrfti að „Sú sjálfsmynd þjóðar sem stjórn- völd reyna nú að draga fram getur hins vegar hvorki talist raunsæ, ábyrg né hófstillt, heldur er hún byggð á Icesave-sigurhroka og blindri vissu um að Ísland sé best og mest. Það var hætt við hófsemina á miðri leið.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.