Kjarninn - 27.02.2014, Síða 86

Kjarninn - 27.02.2014, Síða 86
02/03 markaðsmál Bakgrunnur Hugsmiðjunnar er í vefsíðugerð. Þar var byrjað á að þróa vefumsjónarkerfið Eplica árið 2001. Í dag rekur Hugsmiðjan um 500 vefsvæði og opnar nýja vefsíðu að jafnaði einu sinni í viku. Þar hefur einnig verið þróuð ákveðin þekking, tækni og hugsunarháttur sem stuðlar að því að vefirnir eru aðgengilegir fyrir blinda, sjónskerta og hreyfihamlaða, en einnig að vefurinn lagi sig að öllum skjá- stærðum. Það þótti því tímabært að miðla reynslunni og efla íslenskan vefiðnað. Því var Vefakademían sett á laggirnar. frá a til ö Vefakademíunámskeiðin eru margvísleg. Í janúar var farið í grunntækni vefviðmótsins, vefhönnun með tilliti til not- andans og virkni vefja, og er eitt námskeið eftir á vorönn um smíði snjallvefja þar sem Már Örlygsson, stjórnandi vefforritunarsviðs, fer í saumana á hönnunar- og forritunar- ferlinu fyrir notendaviðmót sem virka fyrir öll tæki og allar manneskjur. En það er ekki nóg að hanna fínan vef og setja í loftið; daglegur rekstur er mjög mikil- vægur fyrir velgengni vefsvæða. Vefstjórinn er lykilmanneskja í þessu samhengi. Sá er oft ritstjóri vefsins, ber ábyrgð á almennu skipulagi og skrifar gjarnan texta á vefinn, en er fyrst og fremst ábyrgur fyrir því að vefurinn skili þeim afköstum sem fyrirtækið þarf. Þetta er tiltölulega nýtt starf, margir sem gegna því hafa „óvart“ lent í starfinu vegna hæfileika á einhverjum af þessum sviðum. Það er talsvert ósamræmi í kröfum fyrirtækja og kunnáttu starfsmanna í starfinu. Til dæmis kunna ekki allir vefstjórar HTML-kóðun eða á Photoshop og svo framvegis. „Til að líða vel í vefstjórastarfinu þarf starfið að vera vel skilgreint og vefstjóri að búa yfir nauðsynlegri þjálfun og færni,“ segir í fyrsta kafla Bókarinnar um vefinn sem Vefakademía Hugsmiðjunnar og Fúnksjón hyggjast gefa út. Bókinni er ætlað að vera handbók vefstjórans og hjálpa honum að skilja og gegna starfi sínu sem best. „Rétt not á talningar tólunum getur algjörlega breytt því efni sem fer inn á vefinn.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.