Kjarninn - 27.02.2014, Side 43

Kjarninn - 27.02.2014, Side 43
Var skúla mogensen sagt upp? Í byrjun síðustu viku birtust fréttir um að WOW air væri enn og aftur að skipta um auglýsingastofu. Markaðsstjóri WOW, Ágústa Hrund Steinarsdóttir, lét einnig af störfum, en hún náði ekki að starfa þar í heilt ár. Fyrirrennari hennar, Guðmundur Arnar Guð- mundsson, hætti í apríl 2013 eftir svipaðar hræringar. Í viðtali við Morgunblaðið lét Skúli í það skína að hann hefði ákveðið að hætta í viðskiptum við Hvíta húsið og að WOW ætlaði að sinna sínum markaðsmálum sjálf. Í bakherbergjunum er hins vegar fullyrt að þessu hafi verið öfugt farið, Hvíta húsið hafi hætt með Skúla. ráðuneyti sem er ekki til sér um framkvæmd Þingsályktunartillaga Gunnars Braga Sveinssonar utanríkis ráðherra um að slíta viðræðum við Evrópu- sambandið hefur vakið margháttaða athygli. Hún þyk- ir bera þess merki að vera skrifuð af pólitíkusi, ekki embættismanni líkt og vaninn er, enda sterkur and- Evrópusambandstónn ríkjandi í orðalagi tillögunar. Í henni er líka sagt frá því að framkvæmd Schengen- samningsins hvíli að mestu á dóms- og kirkjumála- ráðuneytinu. Vandamálið við þessa fullyrðingu er að slíkt ráðuneyti hefur ekki verið til síðan 1. janúar 2011, þegar innanríkisráðuneytið tók til starfa. af nEtinu samfélagið segir kjarninn 27. febrúar 2014 facebook twitter helgi seljan Pant ekki bera út í götunni hennar Katrínar... miðvikudagur 26. febrúar steinunn stefánsdóttir Þá er ekkert annað eftir en að pakka og kveðja. http://www.buzzfeed.com/marietelling/what- european-country-do-you-actually-belong-in miðvikudagur 26. febrúar hildur sVerrisdóttir Heyrst á Laugaveginum: Karlmaður #1: "Hey, heyrðir þú að það var einhver stjórnmálamaður að segja að Malta væri ekki sjálfstætt ríki? Karlmaður #2: "Já, var það ekki einhver sjálfstæðismaður?" Dæs. þriðjudagur 25. febrúar júlíana sól @julianasol Pósthús í Ameríku eru einhverskonar torture chambers fimmtudagur 20. febrúar magnús sigurBjörnsson @ sigurbjornsson Ég brosi alltaf þegar Framsókn er kallaður Farmsóknarflokkurinn í blöðunum. Eiginlega ekki innsláttarvilla. þriðjudagur 25. febrúar sVandís sVaVarsdóttir @svasva Verður spennandi að sjá hvað GBS tekur út úr greinargerðinni í dag. miðvikudagur 26. febrúar 01/01 samfélagið sEgir

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.