Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 90

Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 90
03/03 kjaftæði fyrirkomulagið. Þarna var ásamt mér um 200 manns víðs vegar að, margir komnir langa leið. Hvorki mér né öðrum tókst að nálgast fundinn út frá sögulegu samhengi fjarskipta á Vesturlandi, framtíðarsýn eða forgangsröðun. Ég var ekki undir þetta búin, jafnvel þótt ég myndi glöð vilja gera allt fyrir alla. Það vilja auðvitað allir betri fjar- skipti, bættar samgöngur og betri heim. Væri ekki árangurs- ríkari leið fyrir svona samkomu til að mynda sér skoðun og fræðast að farið væri yfir sögu þess málefnis sem er á dag- skrá? Stuðst væri við gögn og staðreyndir og reynsla annarra skoðuð? Þannig væri mannauði þeirra sem áhuga hafa á stjórnmálum betur varið og fundurinn gæti vonandi sam- mælst um forgangsatriði sama hvaða bókstaf það hakar við. Kannski skorti mig (auk svefns) pólitískan þroska og þekkingu. Frambjóðandi annars flokks og fjölskylduvinur má eiga það að hann reyndi reglulega að henda til mín björgunarkútum þetta kvöld og fyrir það var ég þakklát (svo þakklát að ég hefði kosið hann hefði ég ekki sjálf verið í framboði). En allt kom fyrir ekki – í fjórar klukkustundir tafsaði ég meira en leikinn Jón Bjarnason. Ég vissi ekki hvort ég væri að spyrja eða svara, byrja eða enda, hver væri náttúruverndar sinni og hver ekki og hver var það var aftur sem seldi dreifikerfið – því enginn kannaðist við það. Óþægi- legt – mjög óþægilegt. Í raun svo óþægilegt að héðan í frá langar mig að segja að Ísland sé flokkurinn minn og sam- vinna sé eina stefnumál mitt. Niðurstaðan er líklega sú að ég skil ekki pólitík. En mínusi maður alvarleika málsins frá má líta á þau sem prýði- lega skemmtun og sum viðtöl jafnvel sem uppistand!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.