Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 75

Kjarninn - 27.02.2014, Blaðsíða 75
02/05 lífsstíll Q liða-, slit og þvagsýrugigt, liðverkir Q magabólga, magasár, vindverkir, ristilkrampi, sáraristill, offita, gallsteinar, lifrarbólga, ógleði Q hár blóðþrýstingur, hátt kólesteról, lélegt blóðflæði, gyllinæð, æðahnútar Q hósti, hálsbólga, kvef, flensa, astmi, bronkítis Q alzheimers, þunglyndi Q sár, bólur, exem og sóríasis Q áunnin sykursýki Q tíðaverkir, fyrirtíðaspenna, óreglulegar blæðingar, slímhimnu flakk, góðkynja æxli, útferð Q krabbamein Rannsóknir á túrmerik hafa einnig sýnt að upp- taka á virka efninu curcumin í meltingarvegi eykst margfalt ef svartur pipar (virka efnið piperine) er tekinn samhliða og eins eykur fita upptöku túrmeriks. Á Indlandi er einmitt hefðbundið að nota bæði túrmerik og pipar saman í matargerð, en túrmerik gefur gula litinn í karríblöndum. Þar er einnig venja að blanda túrmerik saman við kúamjólk og drekka, ýmist sem kaldan eða heitan drykk. rannsóknir á túrmerik Flestar rannsóknir á túrmerik eru gerðar á einangraða efninu curcumin, en yfir 2.700 rann- sóknir hafa verið gerðar á túrmerik undanfarna áratugi. Þegar skoðaðar eru klínískar rannsóknir á túrmerik kemur ýmislegt áhugavert í ljós. Klínísk rannsókn á 50 manns með langvinnt hvítblæði (CML) leiddi í ljós að þeir sem var gefið túrmerik ásamt krabbameinslyfjum sýndu meiri árangur en þeir sem eingöngu fengu krabbameinslyf. Niðurstöður rannsóknar á 33 manns með góðkynja stækkun blöðruhálskirtils sýndu að þeir sem fengu túrmerik samhliða annari læknismeðferð náðu túrmerikmauk Q 1 dl lífrænt túrmerikduft Q 1 tsk. svartur pipar mulinn Q 1 tsk. ceylon-kanill Q ½ tsk. engifer Q 2 dl vatn 1 Blandið kryddi saman og setjið ásamt vatni í skaftpott án loks. Sjóðið þar til er orðið að þykku mauki en það tekur skamma stund. Kælið og setjið í glerkrukku og geymið í ísskáp. Geymist 1-2 mánuði í ísskáp. Þetta mauk er síðan notað til að gera túrmerikmjólk eftir þörfum, en eins er tilvalið að nota það í matargerð t.d í kjöt- og fiskrétti. túrmerikmjólk Q 1-2 tsk. túrmerikmauk Q 1 tsk. lífræn ólífuolía Q 2 dl hrísmjólk eða möndlumjólk Q 1 tsk. hunang eða stevia eftir smekk 1 Setjið öll hráefni í blandara og blandið þar til froðukennt. Drekkið 1-2 glös á dag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.