Kjarninn - 27.02.2014, Side 24

Kjarninn - 27.02.2014, Side 24
02/06 topp 5 5 m&m hafnar E.t. Síðastliðna þrjá áratugi hefur Reese´s Pieces sælgætið verið eitt það vinsælasta í heimi. Það sem skipti sköpum fyrir markaðssetningu á sælgætinu var atriði í kvikmyndinni E.T. þar sem nammið kemur fyrir. Myndin var gífurlega vinsæl og er almennt álitin ein besta barna- og fjölskyldumynd sögunnar. Tilraun geimverunnar E.T. til þess að borða nammi varð að ótrúlega áhrifaríkri markaðsherferð fyrir Reese´s Pieces, og tókst fyrirtækinu í kjölfarið að nýta sér atriðið til mikillar útbreiðslu á skömmum tíma. Forsvarsmenn M&M áttu fund með framleiðendum myndarinnar og var þeim boðið að koma vörum sínum á framfæri í myndinni. Það var mat forsvars- manna M&M að þessi vettvangur væri ekki heppi- legur fyrir nammið víðfræga, einhverra hluta vegna. Þetta reyndist afar, afar slæm ákvörðun.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.