Kjarninn - 27.02.2014, Side 67

Kjarninn - 27.02.2014, Side 67
04/04 Álit að sýna. Íslensku þjóðinni hefur verið sýnd vanvirðing og hroki sem ákaflega vont er að sitja undir frá sínum ráða- mönnum og erlendum samstarfsaðilum okkar hefur verið sýndur fádæma dónaskapur, talað um þá af vanþekkingu og jafnvel sagt að þeir vilji okkur ekkert nema illt. Og til hvers? Ekki til neins því málatilbúningurinn er fullkomlega ónauðsynlegur. ESB er ekki að fara að innlima Ísland á morgun. Það var ekkert neyðarástand sem þurfti að bregð- ast við. Ríkisstjórnin og þeir þingmenn sem henni fylgja að málum hefði getað nálgast málið með allt öðrum og mun vandaðri hætti en kaus þess í stað að kasta skítabombu vanvirðingar út í íslenskt þjóðfélag og koma af stað klofningi hjá þjóð sem enn er í sárum eftir hið mikla hrun sem átti sér hér stað fyrir ekki nema tæpum sex árum síðan.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.