Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 12
04/05 EfnahagsmáL Í lok maí 2011 kynnti Landsbankinn þrískiptar aðgerðir. Sú fyrsta, og sú sem skipti langmestu máli, var lækkun fasteignaveðskulda niður í 110 prósent fasteignamats í stað verðmats sem var hjá hinum bönkunum. Þar gat munað mörgum milljónum króna, enda fasteignamat oft á bilinu 70 til 75 prósent af verðmati. Önnur aðgerðin var að endur- greiða skilvirkum viðskiptavinum 20 prósent af vöxtum sem þeir greiddu frá 1. janúar 2009 til 30. apríl 2011. Endur- greiðslan kom til lækkunar lána eða sem innlögn á reikning þeirra sem voru skuldlausir. Að lokum voru skuldir umfram greiðslubyrði lækkaðar um að hámarki átta milljónir króna hjá hjónum og fjórar milljónir króna hjá einstaklingum. Samkvæmt ársskýrslu Landsbankans fyrir árið 2011 lækk- aði hann alls skuldir 55 þúsund einstaklinga með þessum aðgerðum um 55,8 milljarða króna. Samkvæmt upplýsingum frá honum var umframkostnaður við þær aðgerðir sem samið hafði verið um við ríkið um 25 milljarðar króna. landsbankinn Forsvarsmenn bankans ákváðu sumarið 2011 að gera betur við viðskiptavini sína en samkomulag á milli fjármála- fyrirtækja og stjórnvalda gerði ráð fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.