Kjarninn - 06.03.2014, Síða 30

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 30
03/05 fótbOLti væru meira og minna tapað fé og að íslenska ríkið ætlaði sér ekki að borga skuldirnar. Pétur, sem talar hollensku eftir að hafa gert garðinn frægan á hollenskri grundu á ferli sínum, ekki síst með Feyenoord í Rotterdam, sagði stemmn- inguna á vellinum þegar leikurinn fór fram hafa verið spennuþrungna. Ekki síst á meðal hörðustu stuðningsmanna hollenska liðsins í Rotterdam, en þar hefur löngum verið harður kjarni fótboltabullna sem reglulega veldur upp þotum og leiðindum á leikjum. Hjá þeim þarf nú yfirleitt ekki undirliggjandi milliríkjadeilur til að berjast við lögregluna og stuðningsmenn annarra liða, innan vallar sem utan. sóknarbolti gegnum hollendingum? Ekki góð hugmynd Ég hef mætt á alla heimaleiki íslenska karlalandsliðsins undanfarin tæplega sex ár. Leikurinn gegn Hollandi 6. júní 2009 var í minningunni ágætis áminning um hversu frábæra sóknarleikmenn Hollendingar eiga. Eftir fyrri leikinn spennu- þrungna í Hollandi lá fyrir að Holland var of sterkt lið fyrir Ísland. En eins og oft þegar litlu liðin eru á heimavelli er stutt í fífldirfskuna. Fyrir leikinn sagði Ólafur Jóhannes son að íslenska liðið ætlaði sér að gefa allt í leikinn og reyna að spila sóknarbolta gegn stjörnum prýddu liði Hollendinga. Ég hlakkaði mikið til leiksins, ekki síst þar sem gamall félagi úr Völsungi var í byrjunarliðinu, Pálmi Rafn Pálmason. Í stuttu máli fannst mér íslenska lands- liðið ekki eiga minnsta möguleika gegn Hollandi í fyrri hálf- leik. Sérstaklega var eimreið Hollendinga á vængjum beggja megin svo til óstöðvandi. Öðru megin var Arjen Robben, einn allra besti leikmaður Evrópu í dag, og hinum megin Robin van Persie, sem hefur um árabil verið einn besti framherji í heimi. Staðan í hálfleik var 1-0 en hún átti að vera minnst ólafur jóhannesson Þjálfari íslenska landsliðsins lagði upp með sóknarleik gegn stjörnum prýddu liði Hollendinga.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.