Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 38

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 38
06/06 úkraína Rússa innan áhrifasvæða ríkisins muni ekki standa fast við bakið á áformum Pútíns. Innan margra þeirra er stór hluti íbúa rússneskumælandi og ef þau styddu innrásina í Ukraínu væri hægt að yfirfæra rökin fyrir henni að einhverjum leyti yfir á þau sjálf. Ríkisstjórn Kasakstan, sem er stór olíu- framleiðandi, sendi til dæmis frá sér yfirlýsingu þar sem hún lýsti yfir miklum áhyggjum af ástandinu í Úkraínu eftir íhlutun Rússa. Ekki vinsælt heima fyrir Hernaðarbröltið er heldur ekki að gera Pútín mikla greiða heimafyrir. Tímaritið Time greindi frá því í vefútgáfu sinni að Kreml hefði látið framkvæma skoðanakönnun sem birt var á mánudag og sýndi að 73 prósent Rússa væru á móti þeim hernaði sem lagt hefur verið út í á Krímskaga. Það gerir ákvörðunina um innrás í Úkraínu eina þá óvinsælustu sem Pútín hefur tekið á 14 ára valdaferli sínum. Innrásin hefur líka haft mikil áhrif á rússneska mark- aði. Þegar þeir voru opnaðir í byrjun vikunnar eftir atburði helgar innar féllu hlutabréf í lykilfyrirtækjum landsins um meira en tíu prósent. Á einum degi þurrkuðust út um 60 milljarðar dala, um 6.780 milljarðar íslenskra króna, af virði hlutabréfanna. Þriðjungur þeirrar upphæðar var vegna lækkunar á orkurisanum Gazprom, en hluthafar hans töpuðu um 1.695 milljörðum króna af virði bréfa sinna. Það er um ein íslensk landsframleiðsla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.