Kjarninn - 06.03.2014, Side 47

Kjarninn - 06.03.2014, Side 47
rússar í meirihluta á krímskaga Átökin í Úkraínu færðust á Krímskaga í vikunni enda hafa rússneskar hersveitir fært sig upp á skaftið þar og umkringt úkraínskar herstöðvar og sett vegatálma svo að erfiðara sé fyrir Úkraínumenn að flytja herlið sitt. Vladimír Pútín Rússlands- forseti hefur áskilið sér rétt til að beita valdi telji hann Rússa á Krímskaga ógnað. Mynd: AFP

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.