Kjarninn - 06.03.2014, Page 47

Kjarninn - 06.03.2014, Page 47
rússar í meirihluta á krímskaga Átökin í Úkraínu færðust á Krímskaga í vikunni enda hafa rússneskar hersveitir fært sig upp á skaftið þar og umkringt úkraínskar herstöðvar og sett vegatálma svo að erfiðara sé fyrir Úkraínumenn að flytja herlið sitt. Vladimír Pútín Rússlands- forseti hefur áskilið sér rétt til að beita valdi telji hann Rússa á Krímskaga ógnað. Mynd: AFP

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.