Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 50

Kjarninn - 06.03.2014, Blaðsíða 50
02/11 viðtaL v erkefni Hönnunarmiðstöðvar Íslands eru mörg og ærin. Hún er kynningar- og upp- lýsingamiðstöð fyrir íslenska hönnun hér heima og erlendis, en meginhlutverk hennar er að efla skilning þjóðarinnar á mikilvægi hönnunar fyrir samfélagið og íslenskt efnahagslíf og benda á verðmætasköpunina sem felst í íslenskri hönnun fyrir þjóðfélagið. Hönnunarmiðstöð Íslands er gert að mynda tengsl á milli greina og hvetja til samstarfs og umræðu, stuðla að auknum mælingum og rannsóknarvinnu varðandi umfang og vöxt hönnunargeirans og ýta undir fræðslu í markaðsmálum, verkefnastjórnun og framleiðslu. Þá stendur miðstöðin fyrir fyrirlestrum, sýningum og ráðstefnum og HönnunarMars, sem fer fram dagana 27. til 30. mars næstkomandi, en hátíðin er langstærsta kynningarverkefni Hönnunarmiðstöðvar Íslands ár hvert. kemur að mótun hönnunarstefnu stjórnvalda Miðstöðin á einnig þátt í því að móta svokallaða hönnunar- stefnu ásamt stjórnvöldum. Hugmyndin á bak við hönnunar- stefnuna er ekki ný af nálinni, því fleiri þjóðir hafa mark- að sér sambærilega stefnu í hönnunarmálum, svo sem Finnland, Bretland, Danmörk, Singapúr og Suður-Kórea. Núgildandi hönnunarstefna stjórnvalda hér á landi, sem gildir til ársins 2018, byggir á tillögum frá stýrihópi sem Katrín Júlíusdóttir, þáverandi iðnaðarráðherra, skipaði í samstarfi við Katrínu Jakobsdóttur, þáverandi mennta- og menningarmála ráðherra, í ársbyrjun 2011. Stýrihópinn skipuðu fulltrúar frá áðurnefndum ráðherrum, Sigurður Þorsteinsson iðn hönnuður, sem var formaður stýrihópsins og Jóhannes Þórðarson arkitekt, ásamt Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Hönnunarmiðstöðvar Íslands. Halla er grafískur hönnuður að mennt, en hún hefur gegnt starfinu frá því að Hönnunarmiðstöð var stofnuð árið 2008. Í niðurstöðum stýrihópsins er vitnað í skýrslu Evrópu- sambandsins, Design as a driver of user-centred innovation viðtaL Ægir Þór Eysteinsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.