Kjarninn - 06.03.2014, Síða 75

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 75
02/04 pistiLL ljós fyrr en breski fjölfræðingurinn Francis Galton hóf að rannsaka dreifingu svaranna. Hann fékk svarspjöld allra þátttakenda afhent að leiknum loknum og raðaði þeim í rétta röð frá þeim sem taldi skrokkinn léttastan til þess sem taldi hann þyngstan. Það sem kom Galton í opna skjöldu var ekki að einum þátttakandanum skyldi hafa tekist að grísa á nokkurn veginn rétta þyngd, heldur að hópnum í heild hafði nánast tekið að spá fyrir um hana upp á kílógramm. Svör þátttakenda mynduðu tiltölulega snyrtilega bjölludreifingu umhverfis miðgildið 547 kíló – sem reyndist aðeins 0,8% frá þeim 543 kílóum sem nautið vó í raun! besta vitund Það ótrúlega er að þessi fjöldaspeki var ekki bundin við 800 hræður á gripasýningunni í Plymouth 1907, heldur hafa rann- sóknir og tilraunir ítrekað sýnt að hópur fólks, sem tekur sjálf stæðar ákvarðanir á grundvelli bestu vitundar, hefur tilhneig- ingu til að komast að réttari niðurstöðu sem heild en hver einstaklingur innan hópsins er að jafnaði fær um. Það er til dæmis alræmt hversu erfiðlega fjárfestum gengur að ávaxta pund sitt betur en sem nemur hækkun mark- aðsvísitalna með því að veðja á stök fyrir- tæki, því markaðsverð þeirra (sameiginlegt mat allra fjárfesta á markaðnum á verðmæti fyrirtækjanna) er sjaldan rangt. Þessi eiginleiki verðmyndunarkerfisins (þ.e. markaðs- aflanna sem ráða því hvað hlutirnir kosta), að geta sameinað þekkingu og skoðanir mikils fjölda þátttakenda í eina tölu, verð, er reyndar helsta ástæða þess að margir hagspekingar aðhyllast markaðsskipulagið sem slíkt. Af þessum sökum fullyrti Nóbelsverðlaunahafinn Friedrich Hayek til dæm- is að ef verðmyndunarkerfið væri afleiðing meðvitaðrar hönnunar, en ekki árþúsundalangrar þróunar, væri það talið stórkostlegasta uppfinning mannkynssögunnar. En þótt röksemdafærslan fyrir því að verð sé „rétt“ sé sannfærandi „Það er til dæmis alræmt hversu erfiðlega fjár- festum gengur að ávaxta pund sitt betur en sem nemur hækkun mark- aðsvísitalna ...“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.