Kjarninn - 06.03.2014, Síða 76

Kjarninn - 06.03.2014, Síða 76
03/04 pistiLL getur verið erfitt að færa á það sönnur. Þar kemur til kasta Óskars verðlaunanna sem afhent voru um síðustu helgi. Nú klórar sér kannski einhver í hausnum, því afhending Óskars- verðlaunanna er hvergi verðlögð – eða hvað? Það má nefnilega líta á stuðla hjá veðbönkum sem verð- lagningu á sigurlíkum mynda í mismunandi flokkum. Veð- bankarnir hreyfa enda við stuðlunum í takti við það hversu margir veðja á hverja mynd, til þess að tryggja að tap þeirra sem veðja rangt nægi örugglega til þess að greiða út vinn- inga til þeirra sem veðja rétt. Stuðlarnir ættu því á endanum að endurspegla sameigin legt mat allra fjárhættuspilara á sigurlíkum myndanna. spámarkaðurinn Til þess að ljá veðmöngurum örlítið virðulegri blæ hafa hagfræðingar tekið upp á því að kalla veðmálastarfsemi „spámarkaði“ (e. predictive markets), en einn þeirra, David Rothschild, tók upp á því að kanna hversu vel þessum spámörkuðum tókst að verð- leggja sigurlíkurnar á Óskarsverðlauna- hátíðinni 2013. Í ljós kom að spámarkaðirnir, þ.e. stuðlar veðbanka, höfðu almennt mun betra forspárgildi en t.d. mat sérfræðinga eða tölfræðilíkön sem byggðu á frumþáttum eins og tekjum myndanna eða verðlauna- fjölda þeirra. Með þessa þekkingu að vopni notaði Rothschild stuðla veðbanka til að reikna líkur á sigri kvikmynda í öllum 24 flokkunum fyrir verðlaunaafhendinguna sem fram fór á sunnudag. Það er skemmst frá því að segja að með fjöldaspekina í farteskinu tókst honum að spá rétt fyrir um sigurmyndina í 21 flokki, þar af öllum aðalflokkunum, en einu flokkarnir sem hann klikk- aði á voru bestu leikna og teiknaða stuttmynd, og heimildar- mynd í fullri lengd. Ekki var nóg með það, heldur mat hann sigur líkurnar að meðaltali um 85%, svo að 21 rétt ágiskun af 24 bendir til þess að líkurnar hafi verið nokkuð rétt metnar. „Í ljós kom að spámarkaðirnir, þ.e. stuðlar veðbanka, höfðu almennt mun betra forspár- gildi en t.d. mat sérfræðinga eða tölfræðilíkön ...“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.