Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 6
05/07 leiðari að fá meira en 31 prósent atkvæða og í síðustu kosningum fékk hann 12,9 prósenta fylgi. Hann mælist nú vanalega í kringum 15 prósentin. nýjar víglínur Ástæður þessa eru nokkrar en liggja fyrst og fremst í því að flokkurinn hefur reynt að fjarlægjast fortíðarsamlegð sína með verkalýðnum og eigna sér frjálslynt hægra-megin-við- miðju jafnaðarmannafylgi með meira daðri við atvinnulífið. Fyrra markmiðið, að kljúfa sig frá verkalýðs hreyfingunum, hefur greinilega gengið prýðilega. Það fær það að minnsta kosti enginn á tilfinninguna þegar fylgst er með þingmönnum Samfylkingarinnar að störfum að hún sé flokkur kennara, opin- berra starfsmanna eða bæjarfélaga sem eru að missa lífsviðurværi sitt. Það eru ekki mikil læti yfir því að framkvæmdavaldið sé að beita lagasetningarvaldi til að enda verkföll til að þau hafi ekki áhrif á framtíðartekj- ur ríkissjóðs af ferðamönnum þetta árið. Samfylkingin er ekki að stilla sér skýrt upp með verkfallshópunum og kröfum þeirra, og raunar enginn stjórnmálaflokkur. Fyrir vikið nýtur stjórnarandstaðan ekki aukins fylgis vegna þess hörmungarástands sem ríkir. Tími stjórnmálalegra átaka á grunni stéttabaráttu virðist vera liðinn. Víglínurnar hafa verið dregnar annars staðar. Á milli óskilgreinda „heimila landsins“ og fjármagnseigenda, á milli aðildarsinna og andstæðinga Evrópusambandsins, á milli landsbyggðar og þéttbýlis. Og svo framvegis. tilvistarkreppa jafnaðarmanna Hitt markmiðið, að hirða hægra jafnaðarmannafylgið eins og það leggur sig, virðist hafa mistekist herfilega. Þrátt fyrir að hinn ætlaði turninn, Sjálfstæðisflokkurinn, hafi misst mikið af sínu jafnaðarmannafylgi frá sér hefur það skilað „Hún er dálítið eins og sjómaðurinn sem fór að vinna í banka en áttar sig síðan á því að hann er ekkert að fara að ná neinum framgangi á nýja vinnu staðnum. Samt er hann of stoltur til að fara aftur á sjóinn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.