Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 73

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 73
01/01 græjur kjarninn 3. apríl 2014 inSta gram Uppáhalds appið mitt!! Veitir mér innblástur og heldur mér í takt við „núið“. Hér get ég fylgst með mínum nánustu og haldið mína eigin dag- bók. #followme @paldis Whita gram Hér grunn- stilli ég allar síma- myndirnar mínar áður en ég pósta þeim á Instagram. Nauðsyn- legt snilldarapp fyrir myndanörda. faCebook Ég verð næstum að segja Face- book, þó að mig langi að segja eitthvað annað!! Ég nota þaðmikið varð- andi vinnuna mína og fæ þar fyrirspurnir varðandi vinnu. Og get svarað um hæl, ef ég er ekki föst í tökum ;) aldís pálsdóttir ljósmyndari „Ég á iPhone“ 01/01 græjur tækni Gmail fagnar tíu ára afmæli sínu Kjarninn hefur ákveðið að tileinka tækni- hluta útgáfunnar þessa vikuna Gmail, í til- efni þess að 1. apríl síðastliðinn voru liðin tíu ár frá því að póstforritinu var hleypt af stokkunum. Tilkoma Gmail markaði um margt tímamót á vefnum, en póstforritið var þrjú ár í smíðum. Notendaviðmót Gmail og hönnun þótti framúrskarandi og skaut forritið helstu keppinautum sínum sem voru stórir fyrir á markaðnum, svo sem yahoo og Hotmail, ref fyrir rass. Gmail náði fljótt töluverðri útbreiðsu vegna 1GB geymsluplássins, sem var margfalt meira en keppi- nautar buðu uppá. Gmail var fyrsta alvöru þjónustan sem Google bætti við leitarsíðu fyrirtækisins sem leit dagins ljós árið 1998. Gmail var mögulega fyrsta appið sem var vistað í ský- inu, og gat leyst af hólmi sam bærileg forrit borðtölva. Eitt af því sem stuðlaði ekki síst að velgengni Gmail, var leitarvél forritsins sem sparaði fólki mikinn tíma.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.