Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 73
01/01 græjur kjarninn 3. apríl 2014
inSta gram
Uppáhalds
appið mitt!!
Veitir mér
innblástur
og heldur
mér í takt við „núið“.
Hér get ég fylgst með
mínum nánustu og
haldið mína eigin dag-
bók. #followme @paldis
Whita gram
Hér grunn-
stilli ég
allar síma-
myndirnar
mínar
áður en ég pósta þeim
á Instagram. Nauðsyn-
legt snilldarapp fyrir
myndanörda.
faCebook
Ég verð
næstum að
segja Face-
book, þó að
mig langi að
segja eitthvað annað!!
Ég nota þaðmikið varð-
andi vinnuna mína og fæ
þar fyrirspurnir varðandi
vinnu. Og get svarað um
hæl, ef ég er ekki föst í
tökum ;)
aldís pálsdóttir
ljósmyndari
„Ég á iPhone“
01/01 græjur
tækni Gmail fagnar tíu ára afmæli sínu
Kjarninn hefur ákveðið að tileinka tækni-
hluta útgáfunnar þessa vikuna Gmail, í til-
efni þess að 1. apríl síðastliðinn voru liðin
tíu ár frá því að póstforritinu var hleypt af
stokkunum. Tilkoma Gmail markaði um
margt tímamót á vefnum, en póstforritið
var þrjú ár í smíðum. Notendaviðmót Gmail
og hönnun þótti framúrskarandi og skaut
forritið helstu keppinautum sínum sem
voru stórir fyrir á markaðnum, svo sem
yahoo og Hotmail, ref fyrir rass.
Gmail náði fljótt töluverðri útbreiðsu vegna 1GB
geymsluplássins, sem var margfalt meira en keppi-
nautar buðu uppá.
Gmail var fyrsta alvöru þjónustan sem Google bætti
við leitarsíðu fyrirtækisins sem leit dagins ljós árið
1998.
Gmail var mögulega fyrsta appið sem var vistað í ský-
inu, og gat leyst af hólmi sam bærileg forrit borðtölva.
Eitt af því sem stuðlaði ekki síst að velgengni Gmail,
var leitarvél forritsins sem sparaði fólki mikinn tíma.