Kjarninn - 03.04.2014, Síða 24

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 24
15/17 greining Vaxa erlendis Ástæður þessa eru einfaldar og vel þekktar. Öll fyrir tækin sem um ræðir eru í alþjóðlegri starfsemi. Öll vaxtar- tækifæri þeirra liggja annars staðar en á Íslandi. Öll eru með umfangsmeiri starfsemi erlendis en á Íslandi. Öll eru að mestu með útlenda fjármögnun sem er á mun betri kjörum en þeim bjóðast nokkru sinni á Íslandi. Öll gera upp og greiða starfsmönnum sínum í öðrum gjaldmiðli en íslensku krónunni. Öll myndu vera samkeppnishæfari um starfsfólk ef þau væru staðsett í Bandaríkjunum, Kanada eða á meginlandi Evrópu. Stórir hluthafar í öllum þeirra eru erlendir aðilar. Einu ástæðurnar sem eru fyrir því að þessi fyrirtæki eru enn með höfuð stöðvar á Íslandi eru einfaldlega þær að tilvera þeirra byggir á hug myndum sem Íslendingar fengu, þeim er stýrt af Íslendingum og tilfinn- ingatengslin við heimahaganna gera flutning þeim mun þungbærari. Það er samt sem áður ekki langt síðan risastórt alþjóðlegt fyrirtæki, með sterkar rætur á Íslandi, reif sig upp og flutti höfuðstöðvar sínar til Zug í Sviss þar sem skattalegt hagræði er mun meira og, samkvæmt þáverandi forstjóranum Claudio Albrecht, mun hentugra var að ná í „fólk með alþjóðlega reynslu til að starfa þar“. Þetta gerðist árið 2011 og fyrirtækið sem flutti heitir Actavis. uppgjör þrotabúa skiptir miklu máli Með hverjum deginum sem Ísland er fast í höftum og tak- mörkunum íslensku krónunnar minnka líkurnar á því að snúið verði af þessari brottfararleið hugvitsfyrirtækjanna okkar. Og það eru ekki bara Evrópumálin sem spila þar inn í, þótt þau hafi markað vatnaskil. Allsherjaráætlun stjórnvalda varðandi uppgjör á þrotabúum föllnu bankanna, sem er ná- tengt möguleikum Íslands á að lyfta nokkru sinni gjaldeyris- höftum, spilar líka stóra rullu. Sú áætlun sem flestir innan „Skapandi iðnfyrirtæki munu ekki þrífast hér. Þau sem eru fyrir munu fara og nýju sprotarnir sem spretta upp munu skrá sig í Delaware eða annarri skattaparadís.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.