Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 69

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 69
02/05 lÍfSStÍll vísar til þess að verkefnið snýst um undirbúning fyrir háfjallagöngur í Öræfasveit að vori. Í lok maí ganga þátt- takendur annaðhvort á Hrútfjallstinda eða Hvannadalshnúk á Öræfajökli og hafa þá lokið röð undirbúningsgangna ásamt fræðslu til þess að búa þá undir að takast á við verkefnið. illa sofnir og spenntir Að ganga á Hvannadalshnúk er 25 kílómetra dagleið sem innifelur 2.100 metra hækkun eða þar um bil. Þátttakendur leggja af stað um miðja nótt, oftast illa sofnir af spennu og æsingi, og ganga tekur á bilinu 13-16 tíma. Af sjálfu leiðir að uppistaðan í undir- búningi fyrir svona verkefni er að ganga á fjöll. Hægt er að ganga á rúmlega 1.000 metra há fjöll í dagsgöngum frá Reykjavík og á dagskrá hópsins er einnig ganga á Eyjafjallajökul, sem er 1.660 metra hár. En í Esjunni leynist frábært æfinga- svæði. Blikdalur skerst inn í hálendi Esjunnar úr vestri og er alllangur. Æfingin felst í því að ganga upp á Dýjadalshnúk, sem er fremstur á fjallinu norðan við dalinn, og fylgja síðan brúnum ofan á fjallinu fram á Kerhólakamb og koma niður um svokallaðar Smáþúfur. Þetta er að jafnaði greið leið en hringurinn er 24 kílómetra langur svo þarna geta væntan- legir Hnúksfarar reynt á eigin skinni hvernig er að ganga svona langt. Leið okkar liggur upp vestan við Blikdalsá um jafnt hækkandi ása um Lokufjall, Hnefa og Melahnúk. Dýjadals- hnúkur virðist ókleifur séður úr suðri, líkur klettapýramída, en leiðin liggur norður fyrir hann og þar upp nokkuð bratta en torfærulausa hlíð. Þegar lagt er af stað í langa gönguferð er dálítið mikil- vægt að flýta sér ekki um of. Sígandi lukka er best og hópurinn sígur jafnt og þétt upp brekkurnar. Þegar komið er norður fyrir Melahnúk setjast menn og konur niður og allir setja á sig jöklabrodda og taka sér ísöxi í „Þegar lagt er af stað í langa gönguferð er dálítið mikil- vægt að flýta sér ekki um of. Sígandi lukka er best og hópurinn sígur jafnt og þétt upp brekkurnar.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.