Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 59

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 59
03/06 álit verndun sjávarspendýra í huga og skulu, hvað hvali snertir, einkum starfa á vettvangi viðeigandi alþjóðastofnana að verndun og stjórnun þeirra og rannsóknum á þeim.“ Ísland tók því verulega áhættu með því að gefa einhliða út kvóta til veiða á 800 hvölum í vísindaskyni. Bakara fyrir smið Kaldhæðni örlaganna hagaði því svo til að það voru banda- rísk stjórnvöld, Reagan og Bush eldri, sem þvinguðu íslensk stjórnvöld til að draga verulega úr fjölda veiddra hvala til sýnatöku í nafni vísinda. Þau hótuðu viðskiptaþvingunum í samræmi við Pelly-ákvæðið við lög til verndar fiskstofnum; ákvæði sem upphaflega var sett til að fylgja eftir ákvörðunum um veiðibann á laxastofnum í Norður-Atlantshafi. Til að gera langa sögu stutta var strax hætt við vísindaveiðar á 320 hrefnum, í stað 320 langreyða voru veidd 292 dýr á fjórum árum og 70 sandreyðar í stað 160 á þremur árum. Þessi sam- dráttur kom til eftir langa og stranga samningafundi milli Íslands og Bandaríkjanna. rangt mat á aðstæðum Yfirlýsingar ráðamanna bera með sér að andstaða Banda- ríkjanna við hvalveiðar hafi verið afgreidd sem þjónkun við hávaðasöm umhverfis- og dýravelferðarsamtök til þess eins að kaupa sér græna ímynd. Þetta er mikill misskilningur, enda voru Bandaríkin í forustuhlutverki í umhverfismálum á alþjóðavettvangi allt fram á tíunda áratug síðustu aldar. Nefna má að árið 1985 knúðu Bandaríkin í gegn alþjóð- legan samning um verndun ósonlagsins og aftur árið 1989. Þar í landi er jafnframt sterk hefð fyrir verndun tegunda í útrýmingar hættu. Síðast en ekki síst eru Bandaríkin vörslu- aðili Alþjóðasamningsins um verndun og stjórnun hvalveiða (ICRW) frá 1946 og þau líta á það sem sína ábyrgð að hann haldi. Í anda fyrri þorskastríða áréttuðu íslensk stjórnvöld að vera varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli væri háð góðum sam- skiptum ríkjanna að öðru leyti. Áhrif slíkra yfirlýsinga kunna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.