Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 86

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 86
01/03 kjaftæði Þ egar vinkona mín var sumarstarfsmaður á virðulegu íslensku dagblaði var eitt af verkefnum hennar að skrifa stjörnuspá dagsins. Á þessum tíma var hún kotroskinn háskólanemi og hefur hvorki fyrr eða síðar haft neinn áhuga eða þekkingu á stjörnuspeki. Hún sagði okkur hlæjandi frá því að þegar henni fyndist vanta upp á rómantíkina setti hún í stjörnuspá kærastans að nú væri góður tími til að bjóða mak- anum út að borða, eða að kaupa blóm til að lífga upp á daginn. Hann las auðvitað bara stjörnuspá sína til að vita hvaða hálf- duldu skilaboð kærastan var að senda honum þann daginn. En hvað með allt hitt fólkið sem las stjörnuspána sína í blaðinu og trúði á það sem þar stóð? Sem hélt að það sæti sveittur stjörnuspekingur með sirkil og gráðuboga að mæla út stöðu himintunglanna á hverju kvöldi og fyndi út að allar heimsins steingeitur yrðu íhugular daginn eftir, en lukku- tölur allra hrúta yrðu 3, 14 og 49? Bogmaður með græna áru Katrín Thorsteinsson skrifar um hindurvitni, rafræn faðmlög og vísindin sem liggja ekki að baki stjörnuspám. kjaftæði katrín thorsteinsson lögfræðingur kjarninn 3. apríl 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.