Kjarninn - 03.04.2014, Side 67

Kjarninn - 03.04.2014, Side 67
05/05 piStill vegna þess eins að allir trúa því að þeir séu einhvers virði. Friedman orðaði það sem svo að öll peningakerfi grund- völluðust á því að heilu hagkerfin kyngdu í sameiningu „skáldskapnum“ um að einhver eining, sama hversu fáránleg hún kynni að virðast, væri tæk til uppgjörs í viðskiptum. Af þessum sökum eru kóðamyntir á borð við Bitcoin eða Auroracoin jafnheillandi og raun ber vitni; þær sýna fram á mátt þessa skáldskapar – hvernig trúin ein getur ljáð einhverju fullkomlega gagnslausu og óáþreifanlegu á borð við langa kóðastrengi verðmæti, svo framarlega sem nógu margir sameinast um hana. Sem slík er tilraunin um kóða- myntirnar miklu frekar peningaheimspekileg en hagfræði- leg. Og hvort sem hún hugnast okkur eða ekki ættum við að leyfa henni að vekja okkur til umhugsunar um hversu magslungið fyrirbæri peningar eru – hvort sem þeir eru grjót, gull eða kóði.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.