Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 46

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 46
kom malcolm Walker 365 til bjargar? Fjölmiðlar 365 miðla básúnuðu að venju stórkostlega rekstrarafkomu samstæðunnar í síðustu viku án þess að ársreikningur væri birtur samhliða. Reyndar fylgdi sögunni að 2/3 hlutar hagnaðarins væru vegna þess að 365 hefði selt Póstmiðstöðina, sem dreifir Frétta- blaðinu, í lok síðasta árs. Engar eigendabreytingar eru hins vegar skráðar í fyrirtækjaskrá og fyrirtækið enn skráð í eigu 365. Einu upplýsingarnar sem er að finna um mögulega eigendur eru fréttir frá því í janúar að Malcolm Walker, kenndur við Iceland, hafi ætlað að kaupa fyrirtækið af gömlu viðskiptafélögum sínum. framsókn vill nýta tækifærin og hreinsa loftið Það fóru ansi margir af hjörunum þegar forsætis- ráðherra sagðist sjá atvinnuskapandi tækifæri fyrir Ísland í neikvæðum áhrifum loftslagsbreytinga á heiminn allan. Í ályktun landsþings Framsóknar segir að „Með hlýnandi loftslagi skapast ný og spennandi sóknarfæri ... fjölbreyttari innlend matvæla framleiðsla er hluti af því að efla íslenskan land búnað“. Í annarri ályktun segir hins vegar að við verðum að gera miklar kröfur til „hreinleika andrúmsloftsins og umhverfisins alls“. Sigmundur er því samkvæmur annarri ályktun- inni en í andstöðu við hina. Það er ágætis árangur. af netinu Samfélagið segir kjarninn 3. apríl 2014 facebook twitter örn Úlfar SævarSSon Hægt er að sækja um Leiðréttinguna ógurlegu á tímabilinu 15. maí til 1. september 2014. Maður hefur semsagt alveg maí, júní, júlí og ágúst til að pæla í hvort maður ætli að fá þetta? Þriðjudagur 1. apríl Silja bára ómarSdóttir Eruði að grínast með að Englar alheimsins, sýningin sem ég missti af vegna ferðalaga, sé í beinni akkúrat þegar ég sit á flugvelli? sunnudagur 30. mars freyr eyjólfSSon Er staddur í stuttri Íslandsheimsókn. Hitti gamla frænku í Bónus, sem heilsaði mér með þessum orðum: "Mikið lítur þú vel út, og þú ert með þínar eigin tennur og allt" miðvikudagur 2. apríl þoSSi @thossmeister Alltaf jafn vinaleg skilnaðar stemmning í Krossinum miðvikudagur 2. apríl maría lilja þraStar @marialiljath Hví að sætta sig við einhvern ísbjörn í Húsdýragarðinn þegar hægt er að bíða smá og fá þann allra síðasta. #tourists #tækifæriíhlýnunjarðar miðvikudagur 2. apríl þóra tómaSdóttir @thoratomas ég er orðin svo beitt í skattframtalinu að ég gæti skorið gler með augnaráðinu #virðisauki #útskattur #troðiðþessu þriðjudagur 1. apríl 01/01 Samfélagið Segir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.