Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 87

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 87
02/03 kjaftæði Það er eiginlega ekki hægt að hafa samúð með því fólki. Er ekki annars frekar kjánalegt að trúa á svona kjaftæði? Varla kemur það heim og saman við það sem er vitað um vísindin að baki stjörnuspeki, draumaráðningum, árulestri, talnaspeki eða hvers konar öðru vúdú – enda eru engin slík vísindi til. Samt viðurkennir Hillary Clinton, sem er tæplega andlegur eftirbátur, að hafa átt samtöl við hin löngu látnu Eleanor Roosevelt og Gandhi, og stærðfræðingurinn Alan Turing, faðir gervigreindarinnar, trúði að sumt fólk gæti lesið hugsanir. Á Facebook keppist fólk um að deila með vinum sínum einhverju spili sem það „dró“ á tölvuskjánum og lýsir tarotspádómi viðkomandi. Rétt eins og html-kóðinn að baki hafi innanbúðar- upplýsingar um persónu og framtíð þess sem smellti á músina. Það þarf ekki meira en grunnþekkingu á tölvum til að vita hvernig það virkar, en ótrúlega margir kjósa að líta framhjá því augljósa og telja sér trú um að þarna sé komin einhver lausn, eitthvert svar, eitthvert ljós til að lýsa veg lífs þeirra, eða hrein- lega bara pínkulítið rafrænt faðmlag, sem segir viðkomandi að hlutirnir verði betri innan skamms. Svo segir Michael Shermer, vísindasagnfræðingur og ritstjóri Sceptic- tímaritsins. Hann hefur rannsakað hvað gerir það að verkum að vel gefið fólk trúir gagnrýnislítið á húmbúkk, en að hans sögn má rekja það til þess að klárt fólk er þjálfað til að færa rök fyrir hlutunum, og það nýtir þessa hæfileika til að rökstyðja fyrirbæri eins og stjörnuspeki og árulestur, sem byggð eru á veikum grunni. Þannig getur það sannfært sig og aðra um að þó að þetta sé jafnvel allt saman „bara til skemmtunar“ sé það nú samt „algjör meyja“ og að það þurfi „að passa að finna sér sporðdreka eða hrút, ekki krabba eins og Hvað-sem-hann-heitir“. Helst með fjólubláa áru. „Þannig getur það sannfært sig og aðra um að þó að þetta sé jafnvel allt saman „bara til skemmtunar“ sé það nú samt „algjör meyja“ og að það þurfi „að passa að finna sér sporðdreka eða hrút, ekki krabba eins og Hvað-sem- hann-heitir“. Helst með fjólubláa áru.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.