Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 19

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 19
11/13 ViðSkipti fjármálakerfið líka – már undir pressu Það eru ekki aðeins helstu iðnfyrirtækin sem eru undir smá- sjánni. Fjármálakerfið er það sömuleiðis, og þá í tengslum við afnám hafta og úrvinnslu úr eignum þrotabúa föllnu bank- anna. Íslenska ríkið á 13 prósenta hlut í Arion banka, fimm prósent í Íslandsbanka og 98 prósent í Lands bankanum. Framtíðarskipan fjármálakerfisins, hvað eignarhald varðar og almenna stefnu sömuleiðis, er á borði stjórnvalda og Seðlabanka Íslands af þessum sökum. Mikil umræða hefur átt sér stað í viðskiptalífinu að undanförnu um þessa stöðu, ekki síst um opinbera gagn- rýni Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra á Seðlabanka Íslands, mögulegar breytingar á lögum um Seðlabankann og mikla umfjöllun fjölmiðla um launamál Más Guðmundssonar seðlabankastjóra gegn Seðlabankanum sjálfum. Kjarninn hefur undir höndum tölvupóst sem sýnir glögg- lega að ýmislegt er skeggrætt á meðal áhrifafólks í viðskipta- lífinu um þessi mál. Póstinn sendi Helgi Magnússon, fjár- festir og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði verzlunarmanna, á ýmsa áhrifamenn í viðskiptalífinu, þar á meðal stjórnar menn í lífeyrissjóðum og fjárfesta. Í póstinum leggur Helgi út frá því hvers vegna Morgun- blaðið hafi verið svo upptekið af því að fjalla um Má Guðmunds son og launamál hans gegn Seðlabankanum. Hann segir að undirliggjandi séu nokkrar ástæður sem séu frekar „subbulegar“, þar á meðal að Framsóknar flokkurinn og Sjálfstæðis flokkurinn vilji komast að stýrinu í Seðla- bankanum til þess að ráða því í hvaða höndum eignir sem Seðlabankinn heldur á, þar á meðal kröfur í bú föllnu bankanna, lendi. Þá segir hann Davíð Oddsson, fyrrverandi formann stjórnar Seðlabanka Íslands og nú ritstjóra Morgun- blaðsins, vera að reyna að bæta ímynd sína. Bréfið var sent 16. mars síðastliðinn. Orðrétt segir Helgi í bréfinu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.