Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 77

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 77
04/04 almannatengSl “YH°XUKDPODUIOXJL-HW%OXH­YLNX   Krísan Í febrúar 2007 þurftu fjölmörg flugfélög að aflýsa hátt í 1.000 flugferðum á fimm dögum sökum óveðris sem geisaði á austurströnd Bandaríkjanna. Flest flugfélög aflýstu öllum ferðum og létu farþega vita eða sendu þá heim. Ekki JetBlue, sem vonaðist til þess að veðrinu myndi slota fljótt. Í kjölfarið urðu margir farþegar strandaglópar á flugvöllum víða á austurströndinni og gríðarleg óánægja var með flugfélagið. Viðbrögðin Forstjóri JetBlue, David Neeleman, kenndi aldrei veðrinu um ófarir félagsins. Hann skrifaði opinbert afsökunar bréf til viðskiptavina, kynnti nýja „stjórnarskrá“ fyrir viðskiptavini og bjó til lista yfir þær aðgerðir sem flug- félagið ætlaði að ráðast í til að bæta skaðann og koma í veg fyrir að svona lagað gerðist í framtíðinni. ÚtKoman Þrátt fyrir einlægni í bréfi David Neeleman kom það frekar seint. Óánægðir farþegar höfðu þegar verið fastir á flugvöllum í lengri tíma og voru fyrir löngu búnir að fá nóg. En í vikunum sem fylgdu náði félagið að lágmarka skaðann með því að vera eins opið og heiðar- legt og það gat. Neeleman fór víða, birti myndband á YouTube og mætti í the Today Show, til David Letter- man og Anderson Cooper á CNN til þess að biðjast afsök- unar á því hvernig JetBlue tók á málinu. Þrátt fyrir að málið hafi haft mikil áhrif á ímynd flugfélagsins hjálpuðu þessar aðgerðir því að vinna til baka traust viðskiptavina. Og fyrir flugfélag sem stærir sig af því að bjóða góða þjónustu var það gríðarlega mikilvægt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.