Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 40

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 40
05/08 Stjórnmál móðir jörð Gangi svartsýnustu spár eftir verður jörðin vart lífvænleg við aldarlok vegna hlýnunar af mannavöldum. Heimskautaís mun bráðna og land sökkva í sæ, aftakaveður bresta oftar á, skógareldar geisa sem aldrei fyrr. Höf munu súrna, straumar breytast. Vatn og fæðu mun skorta. Jafnvel þeir svartsýnustu benda á að enn sé hægt að bregðast við en sannast sagna gefur saga mannsins á jörðinni ekki endilega tilefni til bjartsýni. Helsta vonin virðist jafnvel liggja í því að þetta sé allt svartagallsraus. Það kemur þá í ljós. mannkyn og alþjóðasamfélag Þekkingu og tækni hefur aldrei fleygt fram eins hratt og síðustu áratugi. Hugmyndaríkustu hugsuðum er nær ómögu- legt að sjá hvað gerist næst. Þeir sem hafa varann á óttast að valdhafar hafi sífellt betri tök á að fylgjast með fólki. Hinir bjartsýnu sjá fyrir sér sigra á sjúkdómum og framfarir sem létta fólki lífið. Víst er að þessi öld verður öld hugvitsins. Forskot á aðra fæst í tækni og vísindum. afleiðingar hlýnunar Jöklar bráðna og yfirborð sjávar mun hækka með hlýnun jarðar. Á Íslandi mun það að öllum líkindum leiða til þess að Seltjarnarnes verði eyja og að Kvosin sökkvi. MyND: AFP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.