Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 17

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 17
09/13 ViðSkipti m ikil barátta hefur átt sér stað bak við tjöldin undanfarin misseri í viðskiptalífinu og stjórnmálunum vegna þeirrar stöðu sem fjármagns höftin, þrotabú föllnu bankanna og ákvörðun stjórnvalda um að draga formlega til baka umsókn um aðild að Evrópusambandinu hefur framkallað. Að hluta snýr hún að vaxandi þrýstingi frá erlendum fjárfestum sem eru í hluthafahópi margra af helstu útflutningsfyrirtækjum Íslands í iðnaði, meðal annars Össurs, Marels og CCP. Þeir spyrja einfaldlega; af hverju eigum við að vera með fyrirtækin hér? Hvað græðum við á því? Til þessa hafa íslensk stjórnendateymi og sérfræði- þekking í rannsóknum og þróun verið helsta hindrun þess að fyrirtækin hafi farið formlega úr landi, með tilheyrandi skatttekjumissi fyrir þjóðarbúið og minni ávöxtunar- möguleikum á fjármálamarkaði. Fyrirtækin verða ekki fjar- lægð úr landi eins og hendi sé veifað, það er öll starfsemin, en stór skref til viðbótar við þau sem þegar hafa verið stigin verða upphafið að endalokum þess að flaggskip íslensks hugverkaiðnaðar verði hér með rætur til framtíðar litið. Stefnubreyting á aðalfundum í mars Á aðalfundi Össurar á þessu ári, sem fór fram 14. mars síðast- liðinn, var Niels Jacobsen, stjórnarformaður félagsins, veru- lega áhyggjufullur yfir stöðu mála hér á landi, þá einkum peningamálunum og fjármagnshöftunum. Þá gagnrýndi hann íslensk stjórnvöld harðlega fyrir að vilja draga aðildar- umsóknina að Evrópusambandinu til baka og sagði augljós- lega ekki hægt að reka alþjóðlegt fyrirtæki á stað þar sem „gjaldmiðillinn væri varla til“. Í einkasamtölunum við þá sem sátu fundinn og eru í hlutahafahópi Össurar var Jacobsen enn ákveðnari og lét í það skína að úrslitaákvarðanir um framhald fyrirtækisins hér á landi væru handan við hornið. Staðan væri óviðunandi og fyrir hluthafana gæti hún ekki verið til lengdar. Svipaðar raddir mátti heyra á aðalfundi Marels 5. mars síðastliðinn, ekki síst frá fulltrúum erlendra hluthafa, sem töluðu skýrt um það að rekstrarumhverfi ViðSkipti Magnús Halldórsson L @maggihalld „Þeir spyrja einfaldlega; af hverju eigum við að vera með fyrirtækin hér?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.