Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 58

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 58
02/06 álit Trade in Endangered Species sem 180 ríki eru aðilar að). Langreyður og aðrar tegundir hvala sem falla undir Alþjóða- hvalveiðiráðið (IWC) eru á lista CITES ásamt fílum og nas- hyrningum og er milliríkjaverslun bönnuð. Ísland, Japan og Noregur hafa gert fyrirvara við þessa flokkun. Um svipað leyti komst í hámæli að langreyðarkjöt hefði verið flutt frá Íslandi til Halifax í Kanada, þaðan í lest þvert yfir landið til Vancouver og áfram til Japan með skipi. Málið þótti hið vandræðalegasta fyrir utanríkisráðherra Kanada, John Baird, sem ásamt fleiri tignum gestum hafði sótt fyrrnefnda ráðstefnu í London. Nú síðast fóru 2.000 tonn af langreyðarkjöti í skipi beint til Japan án viðkomu í höfnum aðildarríkja CITES. Til öryggis var valið að sigla suður fyrir Afríku, fyrir Góðrar- vonarhöfða, til að forðast Miðjarðarhaf og Súez-skurð. upphaf deilna um hvalveiðar Deilur um hvalveiðar má rekja til Umhverfis- ráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Stokkhólmi árið 1972 sem samþykkti ályktun um að stöðva allar veiðar í tíu ár. Það var þó ekki fyrr en 1985 að Ísland sigldi þvert á alþjóðlega strauma í umhverfismálum með fjögurra ára áætlun um hvalveiðar í vísindaskyni, 1986-1989. Ísland var bundið af samþykkt IWC frá 1982 um stöðvun hvalveiða þar eð Alþingi hafði fellt tillögu um að mótmæla banninu. Fullyrt var að vísindin snerust um að fara kringum þá samþykkt. arfleið landhelgisdeilna Árið 1985 skoðuðu hérlend stjórnvöld heiminn í skugga þriggja þorskastríða við flota hennar hátignar, Breta- drottningar. Fullveldisréttur Íslands yfir efnahagslögsögu landsins var í forgrunni en horft framhjá því að í Hafréttar- sáttmála Sameinuðu þjóðanna eru ákvæði um sérstaka verndun hvala. Í 65. gr. segir að „Ríki skulu starfa saman með „...greiddi íslenska ríkið almanna- tengslafyrirtækinu Plexus Consulting Group 180 þúsund dollara á ári, auk kostnaðar, frá árinu 2000 og allt þar til Einar K. Guðfinns- son lét af embætti í janúar 2009.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.