Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 12

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 12
02/04 SjáVarútVegur ú tgerðarfyrirtækið Vísir hf. í Grindavík til- kynnti 28. mars síðastliðinn að félagið hygðist hætta með fiskvinnslu á Húsavík, Þingeyri og Djúpavogi og flytja alla starfsemi sína á einn stað í heimabænum Grindavík. Ákvörðunin féll í grýttan jarðveg á öllum stöðunum þremur, en um 50 starfsmenn störfuðu á hverjum stað og vinnustaðirnir voru mikilvægir fyrir sveitarfélögin. Í tilkynningu frá framkvæmdastjóra Vísis hf., Pétri Hafsteini Pálssyni, vegna aðgerðanna er tekið fram að gripið sé til þessara aðgerða til þess að bregðast við breyttum aðstæðum í rekstrarumhverfi fyrirtækisins. „Miklar breytingar hafa orðið á mörkuðum erlendis fyrir íslenskan fisk. Afurðaverð hefur lækkað um 20% og síauknar kröfur eru gerðar um ferskan fisk, sveigjaleika í fram- leiðslunni og skjóta afgreiðslu pantana. Til að mæta þessum breytingum vinnur Vísir hf. nú að nýju skipulagi sem miðar að því að viðhalda óbreyttum fjölda starfsmanna en bæta framlegð fyrirtækisins sem lækkaði um 50% milli áranna 2012 og 2013. Hjá Vísi starfa um 200 manns við fiskvinnslu og 100 á skipum fyrirtækisins,“ segir í tilkynningu frá Pétri. ekki bara markaðsaðstæður Þrátt fyrir að það sé uppgefin ástæða breytinganna hjá Vísi að það þurfi að draga saman seglin til þess að mæta breyttum aðstæðum, ekki síst á alþjóðamörkuðum, spila fleiri ástæður inn í. Skuldastaða Vísis hf. samstæðunnar er alvarleg sé horft til síðasta birta ársreiknings fyrirtækisins, fyrir árið 2012, og ljóst að fyrirtækið er í varnarbaráttu. Í lok þess árs var eigið fé fyrirtækisins neikvætt um 12,77 prósent, eða sem nemur 14,5 milljónum evra. Það eru um 2,2 milljarðar króna miðað við skráð gengi evru gagnart krónu hjá Seðlabanka Íslands. Undirliggjandi rekstur fyrirtækisins var jákvæður á árinu SjáVarútVegur Magnús Halldórsson L @maggihalld „Afurðaverð hefur lækkað um 20 prósent og síauknar kröfur eru gerðar um ferskan fisk, sveigjanleika í framleiðslunni og skjóta afgreiðslu pantana.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.