Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 53

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 53
05/07 Viðtal Vinnur við að ímynda sér framtíðina Verkefni hönnunarstofu Google sem Wong stýrir eru marg- þætt. Teymið hans hefur meðal annars annast hin svokölluðu „Doodles“, sértæku Google-merkin sem birtast reglulega fyrir ofan leitarstrenginn á forsíðu Google. Sjálfur segist hann ekki alveg vita hvað það er sem hann gerir, annað en að reyna að varpa upp mynd af því hvernig tæki nánustu framtíðar eigi að líta út. „Ég vildi að það væri einhver einföld starfslýsing, en þetta er lítið teymi grafískra hönnuða, textahöfunda og kvikmyndagerðarmanna. Ímyndaðu þér þróunarstofu, en í staðinn fyrir vísindamenn og verkfræðinga eru listamenn og hönnuðir. Og vegna þess að við erum listamenn og hönnuðir er verk- efnið okkar að fikta í tækjum og tólum, ímynda okkur hvað hægt er að gera með núverandi tækni eða hvernig hægt er að sameina tækin til að búa til ný. Svo leitum við leiða svo að tækin séu notenda- væn; í raun allt sem við höldum að geti orðið nytsamlegt eða skemmtilegt.“ Wong starfaði áður sem grafískur hönnuður og kom með- al annars að vinnu við að endurhanna og fríska upp á vöru- merki Starbucks-kaffihúsakeðjunar. Spurður hvort það hafi verið viðbrigði að hefja störf hjá jafn stóru og framsæknu fyrirtæki eins og Google segir hann það helst hafa komið á óvart hversu hröð samskiptin voru innan fyrirtækisins. Þrátt fyrir að annast meiri vöruhönnun nú en hann gerði áður sem grafískur hönnuður segir hann muninn ekki vera það mikinn. Í raun sé hann ekki til staðar. „Þetta var í raun og veru mjög náttúruleg breyting frá upplýsingahönnun yfir í vöruhönnunina. Það er orðin hefð meðal fyrirtækja og skóla að sérhæfa einstaklinga í ákveðnum fögum og flokka þá niður; þessi á að vera um- búðahönnuður, annar á að vera í umbroti, hinn á að vera vörumerkjahönnuður, auglýsingahönnuður og þar fram eftir götunum,“ segir Wong. Á ferli sínum sem vörumerkja- „Það er magnað hversu miklu er hægt að áorka þegar það eru tímamörk á verkinu sem maður sinnir.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.