Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 8

Kjarninn - 03.04.2014, Blaðsíða 8
06/07 leiðari sér illa til Samfylkingarinnar. Þvert á móti hefur vaxið upp flokkur á því svæði, Björt framtíð, sem mælist nánast jafn stór og gamli jafnaðarmannaflokkurinn án þess að vera með vel skilgreinda stefnu í neinu nema Evrópusambandsmálum, áherslu á samvinnu og beitingu skynsemi. Í gær var síðan tilkynnt að tæplega 40 prósent aðspurðra í nýrri könnun gætu hugsað sér að kjósa klofningsframboð úr Sjálfstæðisflokknum með áherslu á aðild að Evrópu- sambandinu. Bæði sá flokkur og Björt framtíð fiska á sömu miðum og Samfylkingin. Og virðast fiska mjög vel. Samfylkingin er því í mikilli tilvistar- kreppu sem forvígismenn hennar virðast annaðhvort ekki gera sér grein fyrir eða neita að viðurkenna. Hún er dálítið eins og sjó- maðurinn sem fór að vinna í banka en áttar sig síðan á því að hann er ekkert að fara að ná neinum framgangi á nýja vinnustaðnum. Samt er hann of stoltur til að fara aftur á sjóinn. Þörf á tiltekt Á þeim haftatímum sem við lifum, þar sem tækifæri þeirra sem eiga til að stækka sjóði sína og auka völd margfaldast á kostnað hinna sem þiggja bara laun, hljóta að liggja tækifæri fyrir stjórnmálaöfl í stéttabaráttu. Bilið eykst nefnilega stöðugt. Í lok árs 2011 áttu þau 20 prósent sem þénuðu hæstu launin hérlendis tæplega 40 prósent allra eigna. Efstu fimm prósentin áttu rúmlega fimmtung allra innistæðna í innlend- um bönkum og 64,5 prósent allra innstæðna sem íslenskir aðilar áttu í erlendum fjármálastofnunum. Eitthvað segir manni að þessi skil hafi einvörðungu skerpst á undanförnum árum með þeim bóluvísum sem hlaðist hafa upp á íslenskum fjárfestingamarkaði með hjálp galinna hjálpartækja á borð við fjárfestingaleið Seðlabankans, sem veitir Íslendingum sem eiga peninga erlendis hátt í fimmtungsafslátt á öllum eignum innan íslenskra haftamúra. Ein helsta ástæða þess að Íslendingar hafa misst trú á „Leiðtogi hennar sér meira að segja bisnesstækifæri fyrir Ísland í því að heimurinn sé að eyða sjálfum sér með útblæstri og ógeðsmengun.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.