Kjarninn - 03.04.2014, Síða 13

Kjarninn - 03.04.2014, Síða 13
03/04 SjáVarútVegur 2012 og var rekstrarhagnaðurinn 10,3 milljónir evra, ríflega 1,5 milljarðar króna, en rekstrartekjur námu 55,7 milljónum evra, um 8,6 milljörðum króna. Hagnaður á árinu 2012, að teknu tilliti til allra þátta, nam tæplega 4,4 milljónum evra eða sem nemur um 680 milljónum króna. Langtímaskuldir í lok árs 2012 námu 105,5 milljónum evra, eða sem nemur 16,3 milljörðum króna. Samkvæmt ársreikningi er 80 prósent af þeirri upphæð á gjalddaga síðar en árið 2017. Langstærsti hluta þeirra skulda er í öðrum myntum en íslensku krónunni. Þrátt fyrir að eigið fé félagsins sé neikvætt um 12,7 prósent telja stjórnendur félagsins það vera rekstrarhæft þar sem félagið sé með traustan rekstur sem standi undir skuldunum, að því er segir í skýringum ársreikningsins. Dæmt gegn Vísi Vísir hefur undanfarin ár deilt við Lands bankann um lögmæti gengistryggðra lána bankans til félagsins, það er hvort þau séu í krónum eða erlendum myntum. Miklir hagsmunir voru í húfi fyrir félagið enda skuldabyrðin þung, eins og áður segir, og ef lánin hefðu verið dæmd ólög- mæt gengistryggð lán í krónum hefði það getað haft mikil jákvæð áhrif fyrir rekstur félagsins. Um tvo lánasamninga var að ræða, annars vegar frá árinu 2004 og hins vegar frá árinu 2007. Lánið árið 2004 var upp á fjóra milljarða króna til fimmtán ára var bundið gengi við myntkörfu evru, punds, eignarhald á Vísi hf. Fjölskyldufyrirtæki með langa sögu Eigendur Vísis hf. eru, samkvæmt upplýs- ingum úr ársreikningi fyrirtækisins fyrir árið 2012: Q Páll H. Pálsson 13,6% Q Margrét Sighvatsdóttir 13,6% Q Pétur Hafsteinn Pálsson 13,6% Q Kristín Elísabet Pálsdóttir 13,6% Q Margrét Pálsdóttir 13,6% Q Svanhvít Daðey Pálsdóttir 13,6% Q Sólný Ingibjörg Pálsdóttir 13,6% Q Páll J. Pálsson 4,8% Páll, hinn síðastnefndi, situr á þingi fyrir Framsóknarflokkinn. Stoðunum kippt undan atvinnulífinu á Stöðunum þremur Sú aðgerð Vísis að færa starfsemina alla á einn stað í Grindavík hefur mætt mikill andstöðu á Þingeyri, Djúpavogi og Húsavík, sem von er. Stéttarfélög hafa harðlega mótmælt aðgerðunum og hafa sérstaklega kvartað yfir því að fyrirvarinn sé stuttur. Þetta kippi einfaldlega of hratt stoðunum undan atvinnulífi á svæðum þar sem það var ekki burðugt fyrir. Á Húsavík verður allri starfsemi hætt 1. maí en Vísir hefur boðið starfsfólki vinnu í Grindavík og aðstoð við flutninga á staðinn ef fólk kýs að halda áfram vinnu hjá fyrirtækinu. Ekki er mikill áhugi hjá starfsfólki á þessum stöðum á því að flytja sig um set til Grindavíkur og því hafa heimamenn og sveitarstjórnar menn á stöðunum leitað leiða undan- farna daga til þess að viðhalda starfseminni með einhverjum hætti, til dæmis með aðkomu annarra útgerðarfyrirtækja. Ekkert er þó í hendi enn sem komið er.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.