Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 6

Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 6
03/04 lEiðari næstu árin og hefur því sannarlega enga viðbótargetu til að skipta krónum í gjaldeyri. Höftin, ónýt mynt og að mörgu leyti ótrúverðugt fjár- málakerfi hefur gert það að verkum að mörg af stærstu þekkingar fyrirtækjum sem orðið hafa til á Íslandi eru að hugsa sér til hreyfings. Creditinfo ætlar að fara og CCP, Marel og Össur eru raunverulega að ræða þann möguleika. fasteignabóla Þá er fasteignabóla í blússandi uppblæstri. Fasteigna- verð hækkaði um 11,1 prósent síðastliðið ár. Ástæðan er sú að uppsöfnuð eftirspurn er gríðarleg eftir margra ára byggingastopp og fasteignir eru orðnar aðal- fjárfesting lífeyrissjóða og spákaupmanna, enda lítið annað eftir að kaupa innan hafta. Afleiðing þessarar þróunar er sú að líklega hefur aldrei verið erfiðara en nú fyrir ungt fólk að fóta sig á fasteignamarkaði. Þrátt fyrir að fasteignaverð rjúki upp á ljóshraða er ríkisstjórnin að gefa völdum hópi fólks sem keypti sér íbúð fyrir hrun 80 milljarða króna í skaðabætur vegna áhrifa verðbólgu á verðtryggð lán þess. Ef hækk- un húsnæðisverðs heldur áfram á sama hraða út þetta kjörtímabil mun íbúð sem kostaði 30 milljónir króna fyrir ári kosta um 45 milljónir króna árið 2017. Ef eigandi hennar hefur orðið fyrir „forsendubresti“ og þar með unnið í leiðréttingar lottói Sigmundar og Bjarna mun hann geta fengið allt að fjórar milljónir króna gefins af skattfé ofan á þær 15 milljónir sem fasteignin hans hefur hækkað í verði á tímabilinu. Allt í boði skattgreiðenda. Verðbólgan sem skuldaniðurfellingarnar munu setja í gang éta reyndar nær örugglega upp eitthvað af raunvirðinu, en vinningshafarnir verða að minnsta kosti betur settir en sá fjórðungur lands- manna sem er á leigumarkaði eða sá tæplegi helmingur fjölskyldna sem skuldar ekkert í húsnæðinu sínu. „Ef hækkun húsnæðis verðs heldur áfram á sama hraða út þetta kjörtímabil mun íbúð sem kostaði 30 milljónir króna fyrir ári kosta um 45 milljónir króna árið 2017.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.