Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 8

Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 8
04/04 lEiðari Verði þetta þróunin, sem er meira en líklegt, verður nokkuð erfitt fyrir skuldaniðurfellingarpáfana að hreykja sér af þessari glórulausu aðgerð fyrir næstu kosningar. Þeim er hins vegar fullkomlega treystandi til að búa til nýja kanínu til að draga upp úr hattinum á þeim árum sem þeir hafa til stefnu. Verkföll og annað tilfallandi Ofan á allt annað er verið að setja Íslands- og Ólympíumet í verkfallshótunum. Framhaldsskólakennarar eru búnir að fara í verkfall og knýja fram verðskuldaðar kjarabætur sem setja kjarasamninga aðila vinnumarkaðarins í algjört uppnám. Á þessu ári einu saman hafa síðan háskólakennar- ar, grunnskólakennarar, leikskólakennarar, flugvallar- starfsmenn, flugmenn, flugþjónar og starfsmenn Herjólfs sett fram kröfur um miklar launahækkanir sem ekki hefur samist um, farið í verkfall eða hótað verkfallsaðgerðum. Þeir sem hafa látið vaða hafa fengið á sig bannlög. Þá er ótalið nokkur hundruð milljarða króna gat í lífeyrissjóða kerfinu, sem gerir það að verkum að stór hluti þjóðarinnar mun líklega ekki eyða ævikvöldinu yfir framfærslu viðmiðum, og sífelld frestun á nauðsynlegri uppbyggingu á heilbrigðisþjónustu til að taka á móti þrefalt fleiri ellilífeyrisþegum á næstu áratugum. Þrátt fyrir þetta allt saman fannst forsætisráðherra tilefni til þess, í nýlegri ræðu, að fullyrða að „flest bendir til þess að svartnættinu sé að slota og trú á eigin getu að eflast. Það er einna helst í innstu myrkviðum netsins og í ræðustól Alþingis að hagsmunaverðir svartnættisins halda vöku sinni“. Til að efla trúna þarf hins vegar að leysa vandamálin. Af ofangreindri upptalningu er ljóst að það hefur sitjandi ríkisstjórn ekki gert. Þvert á móti virðist allt í steik. Skiptir þar engu hvort hindranirnar eru skoðaðar í dagsljósi eða svartnætti.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.