Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 10

Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 10
02/07 HEilbrigðiSmál Þ ó þjónusta flestra heilbrigðisstétta sé niður- greidd á Íslandi, svo sem endurhæfing og sjúkraþjálfun, gildir ekki það sama um sálfræði- þjónustu. Sálfræðingafélag Íslands hefur ítrekað fundað með heilbrigðisyfirvöldum og bent á þetta ósamræmi í heilbrigðiskerfinu. Á fundunum með stjórnvöldum hefur Sálfræðingafélagið lagt fram ógrynni rannsóknarniðurstaðna máli sínu til stuðnings – að sálfræði- þjónusta borgi sig, ekki einvörðungu fyrir þá sem hennar njóta heldur einnig fyrir ríkiskassann. Þeir sem njóti við- eigandi sálfræðimeðferðar vegna sálræns vanda séu síður líklegir til að flosna upp úr námi eða vinnu með tilheyrandi kostnaði og tekjutapi fyrir samfélagið. nokkur úrræði í boði, alls ekki fyrir alla En það er ekki svo að engin niðurgreiðsla á sálfræðiþjónustu sé í boði, en það sem er í boði er oft og tíðum sérhæft og einungis í boði fyrir fáa.Virk starfsendurhæfingarsjóður, sem er sjálfseignarstofnun sem var upphaflega stofnuð af Alþýðu- sambandi Íslands og Samtökum atvinnulífsins árið 2008, býður upp á starfsendurhæfingu vegna andlegra veikinda. Meginskilyrði fyrir aðstoð hjá Virk eru tvö. Annars vegar að viðkomandi geti ekki sinnt starfi sínu eða tekið þátt á vinnumarkaði vegna hindrana af völdum heilsubrests sem rekja má til veikinda eða slysa. Þá er um að ræða fjarvistir frá vinnu í lengri tíma vegna heilsubrests af andlegum eða líkamlegum toga. Og hins vegar að markmið einstaklings sé að verða aftur virkur þátttakandi á vinnumarkaði, eða auka þátttöku á vinnumarkaði, svo fljótt sem verða megi. Stéttarfélögin greiða ákveðna upphæð á ári fyrir sálfræði þjónustu úr sjúkrasjóðum, en upphæðin er oftar en ekki hluti af skilgreindum potti sem nýta má í hvers konar þjónustu. Félagsþjónusta sveitarfélaga getur greitt fyrir ákveðin fjölda sálfræðiviðtala skjólstæðinga sinna sem uppfylla ákveðin viðmið um vinnslu mála og svo framvegis. Hið sama gera barnaverndaryfirvöld. Þess ber að geta að leik- og HEilbrigðiSmál Ægir Þór Eysteinsson L @aegireysteins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.