Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 46

Kjarninn - 01.05.2014, Qupperneq 46
06/06 Úkraína Innrás er þó ekki eini möguleikinn í stöðunni. Pútín gæti líka nýtt sér áfram reiði fólks í austurhluta landsins og stuðlað áfram að upplausn og uppreisn. Í slíku ástandi er erfitt að halda fyrirhugaðar forsetakosningar hinn 25. maí og þá getur hann haldið áfram að halda því fram að stjórnvöld í Kíev séu ólögmæt og hafi ekki umboð. Þannig getur hann unnið að því að Úkraína verði sambandsríki Rússlands og undir hans stjórn. En það er ekki bara í austurhluta landsins sem fólk er óánægt. Margir þeirra sem tóku þátt í mótmælunum á Sjálf- stæðistorgi eru svekktir yfir því hvernig málin hafa þróast. Fólk tók áhættu af því að það vildi raunverulegar breytingar. Það vildi losna við spillinguna. Nú eru helstu frambjóðendur til forseta Júlía Tímósjenkó, fyrrverandi forsætisráðherra og óligarki, og Petró Porosjenkó, milljarðamæringur sem studdi mótmælin á Sjálfstæðistorgi en hafði fram að því verið ráðherra undir Janúkovitsj. Valdabaráttan í Úkraínu hefur sitt að segja um ástandið, ekki síður en áhrif Rússa. Óánægjan stafar ekki síst af slæmu efnahagsástandi. Í Kíev og þar í kring eru húsnæðislán til dæmis að sliga marga, lán sem voru tekin í erlendri mynt fyrir kreppu. Óstöðugleikinn hefur gert illt verra og jafnvel þó að Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn hafi samþykkt lán til ríkisins mun það hafa niðurskurð í för með sér, sem er ekki líklegur til vinsælda. ítarEfni Ukrainian extremists will only triumph if Russia invades Eftir Timothy Snyder í New Statesman Kremlar-klönin Eftir Þórunni Elísabetu Bogadóttur í Kjarnanum Ukraine crisis: Russian RIùFLDOVWDUJHWHGE\ sanctions Um refsiaðgerðir Bandaríkjanna og Evrópusambandsins á vef BBC Smelltu á fyrirsagnirnar til að lesa ítarefnið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.