Kjarninn - 15.05.2014, Side 4

Kjarninn - 15.05.2014, Side 4
01/03 Leiðari S keggjaður maður í kjól rústaði Eurovision um síð- ustu helgi. Hann rústaði auðvitað ekki keppninni bókstaflega, eða gjörvallri Evrópu eins og haturs- menn hans fullyrða að sé í aðsigi, heldur vann hann söngvakeppnina með fádæma yfirburðum. Hann var glæsilegur, einkar vel til hafður, og söng sigurlagið af stakri prýði, sem mér fannst reyndar ekki skemmtilegt lag. En það skiptir auðvitað engu máli, því ég gæti ekki verið ánægðari með úrslitin. Með fullri virðingu fyrir sigurlaginu leyfi ég mér að efast um að lagasmíðin hafi ráðið úrslitum. Það er mín skoðun, en ég gæti alveg haft rangt fyrir mér. Ég held að Conchita Wurst hafi rústað Eurovision af því að hún opnaði augu og vakti athygli á kreddunum sem búa í mörgum okkar. Og fyrir einmitt það þökkuðu íbúar Evrópu henni með því að krýna hana sem sigurvegara. Ég viðurkenni nefnilega, með trega þó, að Conchita kom Boðberi réttra viðhorfa Ægir Þór Eysteinsson dásamar sigurvegara Eurovision og viðurkennir að hafa verið frekar glataður. Leiðari Ægir Þór eysteinsson kjarninn 15. maí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.