Kjarninn - 15.05.2014, Side 12

Kjarninn - 15.05.2014, Side 12
05/06 eFnahagsmál rannsakar aðgerðir fyrirtækjanna. Slík brot varða fyrirtæki meðal annars stjórnvaldssektum. lífvana fyrirtækjum haldið á lífi í erfiðu árferði Það vekur óneitanlega athygli að fyrirtæki í byggingar- starfsemi og mannvirkjagerð hafi fengið hátt í sextán milljarða króna skuldaeftirgjöf á árunum 2010 til 2012, sé litið til þeirrar miklu lægðar sem hefur verið ríkjandi í geiranum frá bankahruni. Í skýrslu Samkeppniseftirlitsins frá árinu 2012; Endur- reisn fyrirtækja – aflaklær eða uppvakningar, útlistaði eftirlitið áhyggjur sínar af því að lífvana fyrirtækjum í samkeppnisrekstri væri haldið lifandi af lánardrottnum sem fengu þau í fangið eftir efnahagshamfarirnar. Í skýrslunni segir orðrétt: „Meðal þeirra skilyrða sem Samkeppniseftirlitið hefur almennt sett bönkunum við yfirtöku þeirra á fyrirtækum er að eðlileg arðsemiskrafa sé eftir sem áður gerð til fyrirtækjanna við yfirtökuna. [...] Skilyrði um arðsemiskröfu er einkum ætlað að draga úr hættu á að bankar fjármagni kostnaðarsama markaðssókn sem geri hinu yfirtekna fyrirtæki kleift að sölsa undir sig aukna markaðshlutdeild á viðkomandi markaði og jafnvel Lægð í byggingageiranum Teikn eru á lofti um að ástandið í bygginga- geiranum sé að glæðast eftir heldur mögur ár í kjölfar bankahrunsins.

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.