Kjarninn - 15.05.2014, Qupperneq 24

Kjarninn - 15.05.2014, Qupperneq 24
15/16 eFnahagsmál F riðrik J. Arngrímsson, fyrrverandi framkvæmda- stjóri Landssambands íslenskra útgerðarmanna (LÍÚ), sendi Maríu Thjell, forstöðumanni Laga- stofnunar Háskóla Íslands og formanni eftirlits- nefndar um skuldaniðurfellingar í bankakerfinu, tölvubréf þar sem hann lýsti yfir áhyggjum útgerðarmanna af því að Þórólfur Matthíasson, prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands, væri í aðstöðu til þess að skoða rekstur útgerðar- fyrirtækja ofan í kjölinn. Þórólfur var í nefndinni ásamt Maríu og Þóri Ólafssyni. Í bréfinu sem Friðrik sendi Maríu, með afriti á stjórn og varastjórn LÍÚ auk fjölda útgerðarmanna, lýsir hann því fyrir Maríu að útgerðarmenn treysti Þórólfi ekki. Í bréfinu, sem Kjarninn hefur undir höndum, kemur fram að einn útgerðar- manna hafi haft samband við Friðrik, eftir að hafa hlustað á Maríu flytja erindi um starf eftirlitsnefndar um skuldaniður- fellingu samkvæmt lögum númer 107/2009, og sagt að hann gæti ekki til þess hugsað til þess að Þórólfur hefði aðgang að „öllum hans málum í bankanum“. Í niðurlagi bréfsins spyr Friðrik að því hvernig sé hægt að „verjast“ því að Þórólfur komist í rekstrargögn útgerðanna. eFnahagsmál Magnús Halldórsson L @maggihalld TöLvuPósTuR FRiðRiks J. ARnGRímssonAR TiL mARíu ThJeLL María Thjell formaður eftirlitsnefndar skv. lögum nr. 107/2009 Blessuð. Við mig hafði samband útgerðarmaður sem hlýddi á erindi þitt í morgun. Honum til mikillar skelfingar þá lítur svo út að Þórólfur Matthíasson muni hafa aðgang að öllum hans málum í bönkum. Það vill hann ekki að gerist. Maður á vegum Þórólfs hefur nýverið beðið sjávarútvegsfyrirtæki um gögn um rekstur og efnahag þeirra en verið neitað. Reynsla útgerðarmanna af meðferð Þórólfs á gögnum og framganga hans gagnvart sjávar- útveginum hefur verið með þeim hætti að á störfum hans ríkir fullkomið vantraust. Mér er kunnugt um að fleiri en þessi útgerðarmaður vilja ekki að Þórólfur komist í trúnaðar- gögn sem þá varðar í krafti setu sinnar í eftirlitsnefndinni skv. lögum nr. 107/2009. Hvað þarf að gera til að verjast því? „Hvað þarf að gera til að verjast því?“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.