Kjarninn - 15.05.2014, Side 63

Kjarninn - 15.05.2014, Side 63
49/54 knattspyrna u m helgina lauk 22. leiktíð ensku úrvals- deildarinnar, vinsælustu knattspyrnudeildar í heimi. Miðausturlandahraðlestin Manchester City tryggði sér á endanum titilinn eftir æsispennandi lokasprett sem einkenndist af gríðarlegri dramatík. Hún náði líklega hámarki þegar Steven Gerrard, fyrirliða Liverpool og líklega besta leikmanni í sögu deildarinnar til að vinna hana aldrei, skrikaði fótur í leik gegn Chelsea sem færði varnarvél Mourinho mark á silfurfati og Manchester City bílstjórasætið í titilbaráttunni. Það sæti lét liðið ekki af hendi. dramatískasta tímabilið á enda Spennan hefur aldrei verið meiri í ensku úrvalsdeildinni. Kjarninn tekur saman það helsta sem skipti máli. knattspyrna Þórður Snær Júlíusson L @thordursnaer 49/54 knattspyrna kjarninn 15. maí 2014

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.