Kjarninn - 15.05.2014, Qupperneq 65

Kjarninn - 15.05.2014, Qupperneq 65
51/54 knattspyrna meiri dramatík en áður Þegar 19 umferðir höfðu verið leiknar í desember síðast- liðnum, og deildin hálfnuð, voru Sunderland og West Ham í tveimur neðstu sætunum. Fulham og Crystal Palace voru með jafnmörg stig og nánast sömu markatölu í sætunum þar fyrir ofan. Af þessum fjórum liðum féll einungis eitt, Fulham. Sunderland varð annað liðið frá upphafi úrvalsdeildarinnar til að vera á botninum en bjarga sér samt frá falli. Lengst af voru um tíu lið í fallbaráttunni. Á sama tíma var Arsenal í efsta sæti og Everton í fjórða sæti. Liverpool sat þá í fimmta sætinu og utan meistara- deildarinnar þegar tímabilið var hálfnað. Hin fræga afturför Manchester United var í góðum gír á þessum tíma og liðið sat í sjötta sæti. Eftir síðustu helgi blasti allt önnur staða við. Cardiff og Norwich féllu með Fulham, Manchester City varð meistari eftir ótrúlega baráttu við Liverpool, Arsenal lenti í fjórða sæti og Everton í því fimmta með 72 stig. Það hefur einungis gerst þrisvar í sögu úrvalsdeildarinnar að slíkur stigafjöldi dugi ekki til að ná fjórða sætinu. Síðast þegar Everton náði meistaradeildar sæti árið 2005 var liðið með 61 stig, ellefu stigum minna en á þessari leiktíð. Árið áður fékk Liver- pool 60 stig og náði meistaradeildarsæti. Árið 1997 vann Manchester United raunar titilinn með 75 stigum, þremur meira en Everton náði nú. LokAsTAðAn á meðAL ísLenDinGA í FAnTAsy PRemieR LeAGue Draumaliðsspilun er orðin hluti af vikulegri rútínu fjölmargra aðdáenda enska boltans. Alls voru 972.078 lið skráð til leiks í opinbera draumaliðsleik deildarinnar og þar af voru 4.801 frá Íslandi. Af þeim íslensku urðu eftirfarandi í tíu efstu sætunum: Lið stjóri 1 Igor Biscan Tryggvi Kristjánsson 2 Einar´s BESTTEAMEVER Einar Svanlaugsson 3 Tight lines Sævar Ásgeirsson 4 Man_City Ingi Rafnsson 5 Strúnan Ágúst Guðmundsson 6 Gylverpool Gylfi Gylfason 7 Sunshine United Davíð Hallgrímsson 8 Þegiðu Birgir Ágústsson 9 Huginn Guðlaug Sigmundsdóttir 10 Handavinna Jón Eggert Hallsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.