Kjarninn - 15.05.2014, Síða 69

Kjarninn - 15.05.2014, Síða 69
55/60 Bókmenntarýni …allir borgarar ættu að kynna sér peninga, hvaða mælikvarðar eru nýttir á peninga, hvaða staðreyndir tengjast peningum og sögu peninga. Þeir sem eiga mikla peninga bregðast aldrei í því að verja hagsmuni sína. Að neita að eiga við tölur þjónar hins vegar sjaldnast hags- munum hinna tekjuminni.“ (577) Einhvern veginn þannig mætti snúa lokaorðum bókar franska hagfræðingsins Thomas Piketty, Capital in the Twenty-First Century, yfir á íslensku en ensk þýðing er aukinn ójöfnuður eina framtíðin? Bók Thomas Piketty, Auðmagnið á 21. öld, hefur gert hann að stjörnu í hagfræðiheiminum. 55/60 Bókmenntarýni kjarninn 15. maí 2014 Bókmenntarýni Katrín Jakobsdóttir alþingismaður

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.