Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 22

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978 - 01.10.1982, Qupperneq 22
20 hins vegar skilgreindur sem hagnaður fyrir vaxtagreiðslur þannig að rekstrarafgangurinn er ekki háður lánsfjár- mögnuninni. Vaxtagreiðslur eru hins vegar skráðar í við- komandi geirum tekjuskiptingaruppgjörsins sbr. grein 1.6 hér að framan, en tekjumegin í þá geira kemur m.a. rekstrarafgangur samkvæmt framleiðslureikningum. Framleiðslureikningar þeir, sem hér hefur verið lýst, ná til allrar atvinnustarfsemi í þjóðarbúinu, hvort sem viðkomandi framleiðsla er verðlögð og seld á markaði eða ekki. Sum framleiðsla er ekki seld á markaði þannig að hún hefur ekkert markaðsverð. Dæmi þessa er opinber þjónusta. í slíkum tilvikum er framleiðsluvirðið skilgreint sem summa aðfanga og vinnsluvirðis og er þá jafnan miðað við að ekki sé um rekstrarafgang að ræða. 3.2. Atvinnugreina- oq geiraskiptinq framleiðslureikninga Af lýsingunni á framleiðslureikningum hér að ofan má ráða, að unnt ætti að vera að búa til framleiðslureikning fyrir hvert fyrirtæki eða deild þess eða opinbera stofnun. Slíkt mundi þó leiða til gífurlegs fjölda reikninga með þeirri afleiðingu að öll yfirsýn glataðist. Flokkun framleiðslureikninganna er því nauðsynleg. í meginatriðum er um tvennskonar flokkun að ræða. I fyrsta lagi eru reikningarnir flokkaðir í þrjá aðalflokka eða geira eftir eðli starfseminnar, þ.e. í starfsemi fyrirtækja, starfsemi hins opinera og aðra starfsemi. Starfsemi hins opinbera er að því leyti frábrugðin starfsemi fyrirtækja, að hið opinbera selur almennt ekki þjónustu sína á markaðnum, heldur má líta svo á, að hið opinbera sé sjálft að stærstum hiuta kaupandi þeirrar þjónustu, sem það framleiðir. Framleiðsluvirði opinbera geirans má því skipta í tvennt, þ.e. samneyslu, sem er meginhluti framleiðsluvirðisins, og síðan aðrar tekjur. Auk fyrirtækja og hins opinbera er svo þriðji geiri framleiðsluuppgjörsins, sem nefna mætti aðra starfsemi. Hér er um að ræða starfsemi, sem í eðli sínu svipar til starfsemi hins opinbera þar eð hún er að jafnaði ekki rekin í ágóðaskyni og í mörgum tilfellum er starfsemin ekki verðlögð á markaðnum. Dæmi um þessa starfsemi eru velferðarstofnanir, hagsmunasamtök o.fl. Þótt þau meginsjónarmið, sem liggja að baki geiraskiptingunni, séu þannig nokkuð skýr kann í sumum tilvikum að orka tvímælis, hvernig flokka eigi einstakar atvinnugreinar á geirana þrjá. Hér hefur sú leið verið valin að telja eftirfarandi atvinnugreinar til geirans "starfsemi hins opinbera": Atv.gr. 811-813, 819; Alþingi, ráðuneyti, ríkisstjórn, stjórnsýsla ríkis og sveitarfélaga Atv.gr. 821-824 Skólar 825 Sjúkrahús og aðrar heilbrigðisstofnanir 831-832 Rannsóknastofnanir og trúmálastarfsemi, þ.m.t. prestar þjóðkirkjunnar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Framleiðsluuppgjör þjóðhagsreikninga 1973-1978
https://timarit.is/publication/995

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.